Jarrod Bowen og James Justin eru nýjustu landsliðsmenn Englendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 13:52 Jarrod Bowen fagnar marki með West Ham á leiktíðinni. Getty/Craig Mercer Vængmaður West Ham og bakvörður Leicester eru nýju andlitin í enska landsliðinu í fótbolta og nýkrýndur Ítalíumeistari með AC Milan snýr aftur inn í landsliðshópinn. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi þá Jarrod Bowen og James Justin í fyrsta sinn í landsliðið en báðir áttu þeir flott tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann kallar líka aftur á miðvörðinn Fikayo Tomori sem átti mjög tímabil með AC Milan sem tryggði sér ítalska meistaratitilinn um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Kieran Trippier hjá Newcastle kemur líka aftur inn eftir meiðsli og sömu sögu má segja um Kyle Walker hjá Manchester City. Menn eins og Jordan Henderson hjá Liverpool, Emile Smith Rowe hjá Arsenal og Tyrone Mings hjá Aston Villa voru hins vegar ekki valdir í hópinn að þessu sinni en þeir voru allir með í marsglugganum. James Maddison hjá Leicester City kemst heldur ekki í hópinn. Southgate valdi alls 27 manna hóp fyrir fjóra leiki enska landsliðsins í Þjóðadeildinni í byrjun júní. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi þá Jarrod Bowen og James Justin í fyrsta sinn í landsliðið en báðir áttu þeir flott tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann kallar líka aftur á miðvörðinn Fikayo Tomori sem átti mjög tímabil með AC Milan sem tryggði sér ítalska meistaratitilinn um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Kieran Trippier hjá Newcastle kemur líka aftur inn eftir meiðsli og sömu sögu má segja um Kyle Walker hjá Manchester City. Menn eins og Jordan Henderson hjá Liverpool, Emile Smith Rowe hjá Arsenal og Tyrone Mings hjá Aston Villa voru hins vegar ekki valdir í hópinn að þessu sinni en þeir voru allir með í marsglugganum. James Maddison hjá Leicester City kemst heldur ekki í hópinn. Southgate valdi alls 27 manna hóp fyrir fjóra leiki enska landsliðsins í Þjóðadeildinni í byrjun júní. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Landsliðshópur Englendinga: Markmenn: Jordan Pickford, Nick Pope, Aaron Ramsdale. Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Conor Coady, Marc Guehi, Reece James, James Justin, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Tripper, Kyle Walker, Ben White. Miðjumenn: Jude Bellingham, Conor Gallagher, Mason Mount, Kalvin Phillips, Declan Rice, James Ward-Prowse. Framherjar: Tammy Abraham, Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, Bukayo Saka, Raheem Sterling.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira