Roy Keane: Það verður einhver stunginn Atli Arason skrifar 25. maí 2022 23:00 Roy Keane óttast öryggi leikmanna og þjálfara Getty Images Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur áhyggjur af auknum innrásum stuðningsmanna inn á leikvelli liða í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er algjörlega út í hött. Það kemur að því að leikmaður eða þjálfari mun verða fyrir alvarlegum meiðslum. Ef þú ert nógu brjálaður til þess að hlaupa inn á völlinn og kýla leikmann þá ertu nógu brjálaður til þess að gera einhverja aðra vitleysu, eins og að stinga leikmann. Eitthvað klikkað gæti skeð,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir leik Manchester City og Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Robin Olsen, markvörður Everton, varð fyrir árás af stuðningsmanni City þegar stuðningsmenn liðsins hlupu inn á völlinn eftir leikslok til að fagna Englandsmeistara titlinum. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem eitthvað slíkt gerist á Englandi í þessum mánuði. Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, og stuðningsmaður Everton lentu saman eftir innrás stuðningsmanna Everton á leikvöllinn í kjölfar sigurs Everton á Palace í næst síðustu umferð deildarinnar. Billy Sharp varð fyrir árás af stuðningsmanni Nottingham Forest er þeir hlupu inn á völlinn eftir sigur Forest á Sheffield United í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni þann 17. maí. „Stuðningsmenn eru að koma aftur eftir áhorfendabann í Covid en þeir virðast hafa gleymt hvernig þeir eiga að haga sér. Fávitar, þöngulhausar, skömm. Leikmenn sem eru að ganga út af leikvellinum og verða fyrir árás stuðningsmanna er eitthvað sem við erum búin að sjá of oft undanfarna viku. Við sáum það hjá Forest og svo aftur með Patrick Vieira. Þetta er klúbbunum til skammar,“ sagði Keane og Gary Neville tók undir með honum. „Að stuðningsmenn gera svona innrás inn á völlinn er vandamál en að ráðast á leikmenn eða þjálfara, hvað í fjandanum er fólk að hugsa,“ bætti Neville við. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
„Þetta er algjörlega út í hött. Það kemur að því að leikmaður eða þjálfari mun verða fyrir alvarlegum meiðslum. Ef þú ert nógu brjálaður til þess að hlaupa inn á völlinn og kýla leikmann þá ertu nógu brjálaður til þess að gera einhverja aðra vitleysu, eins og að stinga leikmann. Eitthvað klikkað gæti skeð,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir leik Manchester City og Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Robin Olsen, markvörður Everton, varð fyrir árás af stuðningsmanni City þegar stuðningsmenn liðsins hlupu inn á völlinn eftir leikslok til að fagna Englandsmeistara titlinum. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem eitthvað slíkt gerist á Englandi í þessum mánuði. Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, og stuðningsmaður Everton lentu saman eftir innrás stuðningsmanna Everton á leikvöllinn í kjölfar sigurs Everton á Palace í næst síðustu umferð deildarinnar. Billy Sharp varð fyrir árás af stuðningsmanni Nottingham Forest er þeir hlupu inn á völlinn eftir sigur Forest á Sheffield United í umspili um laust sæti í úrvalsdeildinni þann 17. maí. „Stuðningsmenn eru að koma aftur eftir áhorfendabann í Covid en þeir virðast hafa gleymt hvernig þeir eiga að haga sér. Fávitar, þöngulhausar, skömm. Leikmenn sem eru að ganga út af leikvellinum og verða fyrir árás stuðningsmanna er eitthvað sem við erum búin að sjá of oft undanfarna viku. Við sáum það hjá Forest og svo aftur með Patrick Vieira. Þetta er klúbbunum til skammar,“ sagði Keane og Gary Neville tók undir með honum. „Að stuðningsmenn gera svona innrás inn á völlinn er vandamál en að ráðast á leikmenn eða þjálfara, hvað í fjandanum er fólk að hugsa,“ bætti Neville við.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira