Áhorfendamet slegið í ensku úrvalsdeildinni Atli Arason skrifar 6. júní 2022 20:00 Endurkoma Cristiano Ronaldo í Manchester United hefur sennilega laðað einhverja á Old Trafford. AP Photo/Jon Super 73 ára gamalt áhorfendamet var slegið á tímabilinu sem leið á Englandi en aldrei hafa jafn margir mætt á vellina þar í landi. Meðal aðsókn á alla 20 leikvellina var 39.989 manns, sem slær fyrra metið frá leiktímabilinu 1948/49 sem stóð í 38.776 manns. Það er breski fjölmiðlamaðurinn Nick Harris sem vekur athygli á þessu á twitter. Premier League games in 2021-22 had an average attendance of 39,989, the highest avg attendance in English top-flight history, beating the previous record of 38,776 from 1948-49.— Nick Harris (@sportingintel) June 4, 2022 Lang mesta mætingin er á Old Trafford en 73.156 manns mæta að meðaltali á þennan heimavöll Manhester United, sem er tæplega 14 þúsundum fleiri en mæta að meðaltali á næst fjölmennasta völlinn, heimavöll Arsenal. 59.811 manns mæta að meðaltali á Emirates völlinn. Heimavöllur West Ham, London Stadium er í þriðja sæti með 58.513 áhorfendur og Tottenham Hotspur Stadium er í fjórða sæti með 56.523 áhorfendur að meðaltali. Liðin í efstu fjórum sætunum eru einu liðin í efstu deild á Englandi með leikvanga sem taka yfir 60.000 manns. Englandsmeistarar Manchester City eru í sjötta sæti með 52.738 áhorfendur að meðaltali, einu sæti á eftir Liverpool. Mætingin á Anfield er 280 manns betri en á Etihad vellinum. 53.008 mæta á Anfield að meðaltali. Chelsea er í 10. sæti en 36.906 manns mæta að meðaltali á heimavöll þeirra, Stamford Bridge. Brentford rekur svo lestina þar sem 16.907 áhorfendur mæta að meðaltali á heimavelli þeirra. Hægt er að skoða samantekt Transfermarkt af áhorfendatölum með því að smella hér. Þetta áhorfendamet verður sennilega ekki slegið á næsta tímabili þar sem að liðin sem falla úr úrvalsdeildinni, Norwich, Watford og Burnley, taka samanlagt 70.750 áhorfendur í sæti. Liðin þrjú sem koma upp í úrvalsdeildina í þeirra stað, Fulham, Bournemouth og Nottingham Forest, hafa samanlagðan sætafjölda upp á 61.363 á sínum heimavöllum. Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Meðal aðsókn á alla 20 leikvellina var 39.989 manns, sem slær fyrra metið frá leiktímabilinu 1948/49 sem stóð í 38.776 manns. Það er breski fjölmiðlamaðurinn Nick Harris sem vekur athygli á þessu á twitter. Premier League games in 2021-22 had an average attendance of 39,989, the highest avg attendance in English top-flight history, beating the previous record of 38,776 from 1948-49.— Nick Harris (@sportingintel) June 4, 2022 Lang mesta mætingin er á Old Trafford en 73.156 manns mæta að meðaltali á þennan heimavöll Manhester United, sem er tæplega 14 þúsundum fleiri en mæta að meðaltali á næst fjölmennasta völlinn, heimavöll Arsenal. 59.811 manns mæta að meðaltali á Emirates völlinn. Heimavöllur West Ham, London Stadium er í þriðja sæti með 58.513 áhorfendur og Tottenham Hotspur Stadium er í fjórða sæti með 56.523 áhorfendur að meðaltali. Liðin í efstu fjórum sætunum eru einu liðin í efstu deild á Englandi með leikvanga sem taka yfir 60.000 manns. Englandsmeistarar Manchester City eru í sjötta sæti með 52.738 áhorfendur að meðaltali, einu sæti á eftir Liverpool. Mætingin á Anfield er 280 manns betri en á Etihad vellinum. 53.008 mæta á Anfield að meðaltali. Chelsea er í 10. sæti en 36.906 manns mæta að meðaltali á heimavöll þeirra, Stamford Bridge. Brentford rekur svo lestina þar sem 16.907 áhorfendur mæta að meðaltali á heimavelli þeirra. Hægt er að skoða samantekt Transfermarkt af áhorfendatölum með því að smella hér. Þetta áhorfendamet verður sennilega ekki slegið á næsta tímabili þar sem að liðin sem falla úr úrvalsdeildinni, Norwich, Watford og Burnley, taka samanlagt 70.750 áhorfendur í sæti. Liðin þrjú sem koma upp í úrvalsdeildina í þeirra stað, Fulham, Bournemouth og Nottingham Forest, hafa samanlagðan sætafjölda upp á 61.363 á sínum heimavöllum.
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira