Fullyrðir að Pogba sé búinn að ná endanlegu samkomulagi við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2022 20:31 Paul Pogba er á leiðinni frá Manchester United til Juventus. Aftur. Lukasz Laskowski/PressFocus/MB Media/Getty Images Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að nú sé það endanlega frágengið að Paul Pogba sé á leið til Juventus á nýjan leik frá Manchester United. Frá þessu greinir Romano á Twitter-síðu sinni þar sem hann lét orðin „here we go“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi fengið orðrómana staðfesta. Paul Pogba to Juventus, confirmed and here we go! Full agreement now completed on a free transfer. Deal to be signed at the beginning of July, it’s done and sealed. 🚨⚪️⚫️ #JuvePogba will be in Italy in two weeks. Juve sold him for €100m six years ago - now he’s back for free. pic.twitter.com/YNyyOlmSUE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2022 Pogba hefur flakkað á milli Manchester United og Juventus allan sinn atvinnumannaferil, en hjá United steig Frakkin sín fyrstu skref. Árið 2012 gekk hann svo frítt í raðir Juventus þar sem hann var í fjögur ár og lék 128 deildarleiki fyrir félagið. Forráðamenn United ákváðu síðan að kaupa Pogba aftur til liðsins árið 2016. Félagið keypti miðjumanninn þá á um 100 milljónir evra og Pogba varð þar með dýrasti leikmaður sögunnar. Pogba náði hins vegar ekki þeim hæðum hjá United sem vonast var eftir, þrátt fyrir að hafa inn á milli sýnt hvað félagið var að borga fyrir. Eftir sex ár í Manchester-borg er Pogba nú á leiðinni frítt til Juventus í annað sinn á ferlinum. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Frá þessu greinir Romano á Twitter-síðu sinni þar sem hann lét orðin „here we go“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi fengið orðrómana staðfesta. Paul Pogba to Juventus, confirmed and here we go! Full agreement now completed on a free transfer. Deal to be signed at the beginning of July, it’s done and sealed. 🚨⚪️⚫️ #JuvePogba will be in Italy in two weeks. Juve sold him for €100m six years ago - now he’s back for free. pic.twitter.com/YNyyOlmSUE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2022 Pogba hefur flakkað á milli Manchester United og Juventus allan sinn atvinnumannaferil, en hjá United steig Frakkin sín fyrstu skref. Árið 2012 gekk hann svo frítt í raðir Juventus þar sem hann var í fjögur ár og lék 128 deildarleiki fyrir félagið. Forráðamenn United ákváðu síðan að kaupa Pogba aftur til liðsins árið 2016. Félagið keypti miðjumanninn þá á um 100 milljónir evra og Pogba varð þar með dýrasti leikmaður sögunnar. Pogba náði hins vegar ekki þeim hæðum hjá United sem vonast var eftir, þrátt fyrir að hafa inn á milli sýnt hvað félagið var að borga fyrir. Eftir sex ár í Manchester-borg er Pogba nú á leiðinni frítt til Juventus í annað sinn á ferlinum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira