Liverpool strákurinn kom enska 19 ára landsliðinu í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 14:31 Jarell Quansah fagnar sigurmarki sínu ásamt liðsfélögunum Dane Scarlett og Alex Scott en sá síðarnefndi skoraði fyrra markið í sigrinum á Ítölum. Getty/Christian Hofer England og Ísrael munu spila til úrslita um Evrópumeistaratitil nítján ára landsliða en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær. Ísrael vann 2-1 sigur á Frökkum og Englendingar unnu 2-1 sigur á Ítölum. Úrslitakeppnin er spiluð í Slóvakíu og úrslitaleikurinn fer fram á föstudaginn. Jarell Quansah hit the Steph after scoring an 82nd-minute winner against Italy to send the England U19s to the Euro U19 final pic.twitter.com/q8Q11a30Y6— B/R Football (@brfootball) June 28, 2022 Alex Scott, 18 ára miðjumaður Bristol City og Jarell Quansah, 19 ára miðvörður Liverpool skoruðu mörk enska liðsins í undanúrslitaleiknum. Fabio Miretti hafði komið Ítalíu í 1-0 á 12. mínútu með marki úr víti en Scott jafnaði á 58. mínútu og Liverpool strákurinn skoraði svo sigurmarkið með skalla eftir horn átta mínútum fyrir leikslok. England og Ísrael voru saman í riðli í keppninni og þeir ensku unnu innbyrðis leik liðanna 1-0 með marki Liam Delap sem er leikmaður Manchester City. Reds defender Jarell Quansah scored the winner as the #YoungLions reached the #U19EURO final tonight — Liverpool FC (@LFC) June 28, 2022 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Ísraelsmenn komast í úrslitakeppnina en síðast, árið 2014, þá tapaði liðið öllum sínum leikjum. Mörkin í sigrinum á Frökkum voru sjálfsmark og mark frá El Yam Kancepolsky sem spilar með Hapoel Tel Aviv. Enska landsliðið vann þessa keppni árið 2017 en þá voru í aðalhlutverki hjá liðinu leikmenn eins og Mason Mount, Reece James, Aaron Ramsdale og Ryan Sessegnon. Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Ísrael vann 2-1 sigur á Frökkum og Englendingar unnu 2-1 sigur á Ítölum. Úrslitakeppnin er spiluð í Slóvakíu og úrslitaleikurinn fer fram á föstudaginn. Jarell Quansah hit the Steph after scoring an 82nd-minute winner against Italy to send the England U19s to the Euro U19 final pic.twitter.com/q8Q11a30Y6— B/R Football (@brfootball) June 28, 2022 Alex Scott, 18 ára miðjumaður Bristol City og Jarell Quansah, 19 ára miðvörður Liverpool skoruðu mörk enska liðsins í undanúrslitaleiknum. Fabio Miretti hafði komið Ítalíu í 1-0 á 12. mínútu með marki úr víti en Scott jafnaði á 58. mínútu og Liverpool strákurinn skoraði svo sigurmarkið með skalla eftir horn átta mínútum fyrir leikslok. England og Ísrael voru saman í riðli í keppninni og þeir ensku unnu innbyrðis leik liðanna 1-0 með marki Liam Delap sem er leikmaður Manchester City. Reds defender Jarell Quansah scored the winner as the #YoungLions reached the #U19EURO final tonight — Liverpool FC (@LFC) June 28, 2022 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Ísraelsmenn komast í úrslitakeppnina en síðast, árið 2014, þá tapaði liðið öllum sínum leikjum. Mörkin í sigrinum á Frökkum voru sjálfsmark og mark frá El Yam Kancepolsky sem spilar með Hapoel Tel Aviv. Enska landsliðið vann þessa keppni árið 2017 en þá voru í aðalhlutverki hjá liðinu leikmenn eins og Mason Mount, Reece James, Aaron Ramsdale og Ryan Sessegnon.
Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira