Maguire fékk frí frá fyrstu æfingum United til að njóta hveitibrauðsdaganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 10:31 Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru ekki mættir á fyrstu æfingar undirbúningstímabilsins en það vantaði fleiri stjörnuleikmenn liðsins. Getty/David S. Bustamante Manchester United hóf í vikunni æfingar undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Erik ten Hag. Það voru þó ekki allir leikmenn liðsins mættir á svæðið til að sýna sig og sanna fyrir nýja stjóranum. Bæði Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru meðal þeirra sem fengu frí vegna persónulegra ástæðna. Það voru bara nítján leikmenn sem mættu á fyrstu æfinguna undir stjórn Ten Hag. Erik ten Hag held his first training session as Man Utd manager today. The likes of Harry Maguire and Cristiano Ronaldo are not yet due back for pre-season, but there are 19 players we know were present https://t.co/NHTtm9zpdP pic.twitter.com/rqoEeOpW9z— Mirror Football (@MirrorFootball) June 27, 2022 Ten Hag ræddi við leikmenn með þá Sir Alex Ferguson, Steve McClaren og Mitchell van der Gaag sér við hlið. Bruno Fernandes og Raphael Varane voru meðal þeirra sem fengu lengra frí og voru því ekki á æfingunni. Fyrirliðinn Harry Maguire fékk síðan sérstakt leyfi því nú er komið í ljós að Maguire var upptekinn við það að njóta hveitibrauðsdaganna. Harry Maguire and his wife are joined by Jack Grealish and Jordan Pickford at their wedding reception https://t.co/hlr3IQnwie— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2022 Hinn 29 ára gamli Maguire giftist æskuástinni Fern Hawkins en hún er tveimur árum yngri en hann. Brúðkaupið fór fram á Ítalíu og samkvæmt fréttum breskra slúðurmiðla þá kostaði það rúmlega fjörutíu milljónir íslenskra króna. 25.06.22A day I ll never forget pic.twitter.com/f936ciUctb— Harry Maguire (@HarryMaguire93) June 25, 2022 Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Bæði Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru meðal þeirra sem fengu frí vegna persónulegra ástæðna. Það voru bara nítján leikmenn sem mættu á fyrstu æfinguna undir stjórn Ten Hag. Erik ten Hag held his first training session as Man Utd manager today. The likes of Harry Maguire and Cristiano Ronaldo are not yet due back for pre-season, but there are 19 players we know were present https://t.co/NHTtm9zpdP pic.twitter.com/rqoEeOpW9z— Mirror Football (@MirrorFootball) June 27, 2022 Ten Hag ræddi við leikmenn með þá Sir Alex Ferguson, Steve McClaren og Mitchell van der Gaag sér við hlið. Bruno Fernandes og Raphael Varane voru meðal þeirra sem fengu lengra frí og voru því ekki á æfingunni. Fyrirliðinn Harry Maguire fékk síðan sérstakt leyfi því nú er komið í ljós að Maguire var upptekinn við það að njóta hveitibrauðsdaganna. Harry Maguire and his wife are joined by Jack Grealish and Jordan Pickford at their wedding reception https://t.co/hlr3IQnwie— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2022 Hinn 29 ára gamli Maguire giftist æskuástinni Fern Hawkins en hún er tveimur árum yngri en hann. Brúðkaupið fór fram á Ítalíu og samkvæmt fréttum breskra slúðurmiðla þá kostaði það rúmlega fjörutíu milljónir íslenskra króna. 25.06.22A day I ll never forget pic.twitter.com/f936ciUctb— Harry Maguire (@HarryMaguire93) June 25, 2022
Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira