Forseti serbneska sambandsins: Vlahovic er betri en Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 15:30 Dusan Vlahovic hefur stimplað sig inn hjá stórliði Juventus. Hér er hann í leik á móti Genoa á síðustu leiktíð. EPA-EFE/LUCA ZENNARO Erling Braut Haaland og Dusan Vlahovic eru tveir ungir og mjög frambærilegir framherjar sem eru nú komnir í tvö af þekktustu fótboltafélögum heims. Frægð annars þeirra er þó mun meiri en hins. Sá lítt þekktari á sér hins vegar góðan talsmann. Nenad Bjekovic, forseti serbneska knattspyrnusambandsins, tjáði sig nýverið um landa sinn Vlahovic og bar hann þá saman við nýja stjörnuframherja Englandsmeistaranna. Haaland er 21 árs en Vlahovic 22 ára. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund í sumar en Juventus fékk Vlahovic frá Fiorentina í janúarglugganum. Haaland kostaði sextíu milljónir evra en Serbinn var tuttugu milljónum evra dýrari. Den serbiske fotballpresidenten vekker oppsikt: Vlahovic er bedre enn Haaland https://t.co/Xb1GwG9r64— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) July 4, 2022 Sá norski skoraði 27 mörk í 29 leikjum með Dortmund á síðustu leiktíð en Vlahovic var „bara“ með 29 mörk í 45 leikjum með Fiorentina og Juventus. „Vlahovic er betri en Erling Braut Haaland. Hann meiri alhliða leikmaður,“ sagði Nenad Bjekovic í samtali við Tuttosport á Ítalíu. „Haaland hefur ótrúlega mikinn kraft en Vlahovic er litlu krafminni. Þeir eru síðan nánast jafnháir,“ sagði Bjekovic. „Framherji Juventus er hins vegar með betri tækni og leikstíll hans er betri. Manchester City og Juventus borguðu nánast það sama fyrir þessa leikmenn þegar þau keyptu þá frá Borussia Dortmund og Fiorentina,“ sagði Bjekovic. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Nenad Bjekovic, forseti serbneska knattspyrnusambandsins, tjáði sig nýverið um landa sinn Vlahovic og bar hann þá saman við nýja stjörnuframherja Englandsmeistaranna. Haaland er 21 árs en Vlahovic 22 ára. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund í sumar en Juventus fékk Vlahovic frá Fiorentina í janúarglugganum. Haaland kostaði sextíu milljónir evra en Serbinn var tuttugu milljónum evra dýrari. Den serbiske fotballpresidenten vekker oppsikt: Vlahovic er bedre enn Haaland https://t.co/Xb1GwG9r64— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) July 4, 2022 Sá norski skoraði 27 mörk í 29 leikjum með Dortmund á síðustu leiktíð en Vlahovic var „bara“ með 29 mörk í 45 leikjum með Fiorentina og Juventus. „Vlahovic er betri en Erling Braut Haaland. Hann meiri alhliða leikmaður,“ sagði Nenad Bjekovic í samtali við Tuttosport á Ítalíu. „Haaland hefur ótrúlega mikinn kraft en Vlahovic er litlu krafminni. Þeir eru síðan nánast jafnháir,“ sagði Bjekovic. „Framherji Juventus er hins vegar með betri tækni og leikstíll hans er betri. Manchester City og Juventus borguðu nánast það sama fyrir þessa leikmenn þegar þau keyptu þá frá Borussia Dortmund og Fiorentina,“ sagði Bjekovic.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira