Forseti serbneska sambandsins: Vlahovic er betri en Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 15:30 Dusan Vlahovic hefur stimplað sig inn hjá stórliði Juventus. Hér er hann í leik á móti Genoa á síðustu leiktíð. EPA-EFE/LUCA ZENNARO Erling Braut Haaland og Dusan Vlahovic eru tveir ungir og mjög frambærilegir framherjar sem eru nú komnir í tvö af þekktustu fótboltafélögum heims. Frægð annars þeirra er þó mun meiri en hins. Sá lítt þekktari á sér hins vegar góðan talsmann. Nenad Bjekovic, forseti serbneska knattspyrnusambandsins, tjáði sig nýverið um landa sinn Vlahovic og bar hann þá saman við nýja stjörnuframherja Englandsmeistaranna. Haaland er 21 árs en Vlahovic 22 ára. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund í sumar en Juventus fékk Vlahovic frá Fiorentina í janúarglugganum. Haaland kostaði sextíu milljónir evra en Serbinn var tuttugu milljónum evra dýrari. Den serbiske fotballpresidenten vekker oppsikt: Vlahovic er bedre enn Haaland https://t.co/Xb1GwG9r64— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) July 4, 2022 Sá norski skoraði 27 mörk í 29 leikjum með Dortmund á síðustu leiktíð en Vlahovic var „bara“ með 29 mörk í 45 leikjum með Fiorentina og Juventus. „Vlahovic er betri en Erling Braut Haaland. Hann meiri alhliða leikmaður,“ sagði Nenad Bjekovic í samtali við Tuttosport á Ítalíu. „Haaland hefur ótrúlega mikinn kraft en Vlahovic er litlu krafminni. Þeir eru síðan nánast jafnháir,“ sagði Bjekovic. „Framherji Juventus er hins vegar með betri tækni og leikstíll hans er betri. Manchester City og Juventus borguðu nánast það sama fyrir þessa leikmenn þegar þau keyptu þá frá Borussia Dortmund og Fiorentina,“ sagði Bjekovic. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Nenad Bjekovic, forseti serbneska knattspyrnusambandsins, tjáði sig nýverið um landa sinn Vlahovic og bar hann þá saman við nýja stjörnuframherja Englandsmeistaranna. Haaland er 21 árs en Vlahovic 22 ára. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund í sumar en Juventus fékk Vlahovic frá Fiorentina í janúarglugganum. Haaland kostaði sextíu milljónir evra en Serbinn var tuttugu milljónum evra dýrari. Den serbiske fotballpresidenten vekker oppsikt: Vlahovic er bedre enn Haaland https://t.co/Xb1GwG9r64— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) July 4, 2022 Sá norski skoraði 27 mörk í 29 leikjum með Dortmund á síðustu leiktíð en Vlahovic var „bara“ með 29 mörk í 45 leikjum með Fiorentina og Juventus. „Vlahovic er betri en Erling Braut Haaland. Hann meiri alhliða leikmaður,“ sagði Nenad Bjekovic í samtali við Tuttosport á Ítalíu. „Haaland hefur ótrúlega mikinn kraft en Vlahovic er litlu krafminni. Þeir eru síðan nánast jafnháir,“ sagði Bjekovic. „Framherji Juventus er hins vegar með betri tækni og leikstíll hans er betri. Manchester City og Juventus borguðu nánast það sama fyrir þessa leikmenn þegar þau keyptu þá frá Borussia Dortmund og Fiorentina,“ sagði Bjekovic.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira