Richarlison byrjar Tottenham ferilinn í leikbanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2022 16:01 Richarlison fagnar eftir að hafa skorað fyrir Everton á móti Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Tottenham keypti á dögunum brasilíska framherjann Richarlison frá Everton en hann verður ekki með Tottenham liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hinn 25 ára gamli Brassi hefur nefnilega verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að kasta blysi sem stuðningsmenn Everton hefðu kastað inn á völlinn eftir mikilvægan 1-0 sigur Everton á Chelsea á Goodison Park. Richarlison has been banned for his first game with #THFC after he threw a smoke bomb during his time at #EFC.https://t.co/2MUpBSU8pg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 5, 2022 Það er stanglega bannað að kasta blysum inn á völlinn og það kostar svona refsingu fyrir leikmenn að taka þau upp og kasta þeim eitthvert annað. Richarlison fékk ekki aðeins leikbann því hann fékk einnig sekt upp á 25 þúsund pund eða rúmar fjórar milljónir króna. Everton liðið var í mikilli fallhættu á síðustu leiktíð og sigurinn á Chelsea var mjög dýrmætur í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni. Richarlison var með 10 mörk og 5 stoðsendingar fyrir Everton á leiktíðinni og gerði nóg til að sannfæra Tottenham um að kaupa hann fyrir sextíu milljónir punda. BREAKING An independent Regulatory Commission has suspended Richarlison de Andrade for one match and fined him £25,000 following a breach of FA Rule E3 that took place during a Premier League game on Sunday 1 May 2022. He will now miss Southampton at home for Spurs. pic.twitter.com/BniaSlbU5T— Football Daily (@footballdaily) July 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Brassi hefur nefnilega verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að kasta blysi sem stuðningsmenn Everton hefðu kastað inn á völlinn eftir mikilvægan 1-0 sigur Everton á Chelsea á Goodison Park. Richarlison has been banned for his first game with #THFC after he threw a smoke bomb during his time at #EFC.https://t.co/2MUpBSU8pg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 5, 2022 Það er stanglega bannað að kasta blysum inn á völlinn og það kostar svona refsingu fyrir leikmenn að taka þau upp og kasta þeim eitthvert annað. Richarlison fékk ekki aðeins leikbann því hann fékk einnig sekt upp á 25 þúsund pund eða rúmar fjórar milljónir króna. Everton liðið var í mikilli fallhættu á síðustu leiktíð og sigurinn á Chelsea var mjög dýrmætur í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni. Richarlison var með 10 mörk og 5 stoðsendingar fyrir Everton á leiktíðinni og gerði nóg til að sannfæra Tottenham um að kaupa hann fyrir sextíu milljónir punda. BREAKING An independent Regulatory Commission has suspended Richarlison de Andrade for one match and fined him £25,000 following a breach of FA Rule E3 that took place during a Premier League game on Sunday 1 May 2022. He will now miss Southampton at home for Spurs. pic.twitter.com/BniaSlbU5T— Football Daily (@footballdaily) July 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira