Kia EV6 valinn bíll ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. júlí 2022 07:01 Starfsfólki Kia með stálstýrið og EV6. Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB hefur valið Kia EV6 sem bíl ársins. Fyrir nafnbótina hlýtur bíllinn stálstýrið. Bíllinn var frumsýndur í nóvember á síðasta ári, síðan þá hefur hann einnig verið valinn bíll ársins í Evrópu. „Það er mikill heiður að hljóta þessa viðurkenningu á okkar heimamarkaði. Það hefur verið ævintýri líkast að fylgjast með vinsældum EV6 út um allan heim. Við erum stolt af þessum árangri og hlökkum til að halda áfram að færa Íslendingum framúrskarandi rafbíla á komandi misserum,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju. BÍBB hefur nú valið bíl ársins í síðasta sinn samkvæmt upplýsingum frá bandalaginu. Ástæða þess að þau eru lögð niður er meðal annars lítill áhugi bílaumboðana á Íslandi fyrir verðlaununum. Hyundai Ioniq 5 í íslenskri náttúru. Í öðru sæti að þessu síðasta sinni var Hyundai Ioniq 5 og í þriðja sæti var Aiways U5. Vistvænir bílar Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent
„Það er mikill heiður að hljóta þessa viðurkenningu á okkar heimamarkaði. Það hefur verið ævintýri líkast að fylgjast með vinsældum EV6 út um allan heim. Við erum stolt af þessum árangri og hlökkum til að halda áfram að færa Íslendingum framúrskarandi rafbíla á komandi misserum,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju. BÍBB hefur nú valið bíl ársins í síðasta sinn samkvæmt upplýsingum frá bandalaginu. Ástæða þess að þau eru lögð niður er meðal annars lítill áhugi bílaumboðana á Íslandi fyrir verðlaununum. Hyundai Ioniq 5 í íslenskri náttúru. Í öðru sæti að þessu síðasta sinni var Hyundai Ioniq 5 og í þriðja sæti var Aiways U5.
Vistvænir bílar Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent