Hjálpa þér að finna ástina á Þjóðhátíð með einum takka Elísabet Hanna skrifar 26. júlí 2022 12:30 Smitten teymið. Aðsend. Stefnumótaforritið Smitten ætlar að gleðja gesti Þjóðhátíðar með sérstökum Þjóðhátíðar fítus sem auðveldar einhleypum gestum hátíðarinnar að ná saman í dalnum. Hann verður aðgengilegur notendum forritsins sem eru staddir í Vestmannaeyjum frá fimmtudegi til mánudags. „Partur af spennunni við að fara á Þjóðhátíð er að lenda í ævintýrum, kynnast nýju fólki og hafa gaman. Smitten er fullkomið tól til þess að finna match sem er svo hægt að kynnast betur í brekkunni” segir Unnur Ársælsdóttir, markaðsfulltrúi Smitten. „Þegar notendur mæta til Vestmannaeyja og opna appið þá kemur upp tilkynning um það hvort þau vilji skrá sig í dalinn. Ef það er samþykkt, þá fær einstaklingurinn einungis upp aðra notendur sem eru líka staðsettir í dalnum.“ Með því að ýta á takkann sjá notendur Smitten aðeins aðra notendur sem eru einnig staddir á eyjunni.Aðsend. Hugmyndin kom í heitum potti „Þessi hugmynd kom upp að kvöldi til í heitum potti þegar teymið skellti sér í bústað nýverið. Í áratugi hafa Íslendingar fundið ástina í dalnum á Þjóðhátíð og við sáum tækifæri til þess að gera leitina auðveldari og skemmtilegri með Smitten.” segir Unnur einnig. Í framtíðinni ætlar fyrirtækið einnig að bjóða upp á slíkan „hátíðar fítus“ við önnur tilefni og í öðrum löndum. Appið er hannað til þess að aðstoða notendum að eiga skemmtileg og áhugaverð samtöl með ísbrjótum og leikjum sem byggja á persónuleika fólks. Út frá þeim verða samtölin persónulegri og auðveldar einstaklingum að tengjast. View this post on Instagram A post shared by Smitten (@smittendating) Ástin og lífið Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kynsegin á Smitten Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið. 23. maí 2022 11:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Smitten vex með Lísu Rán Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. 9. desember 2021 16:47 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
„Partur af spennunni við að fara á Þjóðhátíð er að lenda í ævintýrum, kynnast nýju fólki og hafa gaman. Smitten er fullkomið tól til þess að finna match sem er svo hægt að kynnast betur í brekkunni” segir Unnur Ársælsdóttir, markaðsfulltrúi Smitten. „Þegar notendur mæta til Vestmannaeyja og opna appið þá kemur upp tilkynning um það hvort þau vilji skrá sig í dalinn. Ef það er samþykkt, þá fær einstaklingurinn einungis upp aðra notendur sem eru líka staðsettir í dalnum.“ Með því að ýta á takkann sjá notendur Smitten aðeins aðra notendur sem eru einnig staddir á eyjunni.Aðsend. Hugmyndin kom í heitum potti „Þessi hugmynd kom upp að kvöldi til í heitum potti þegar teymið skellti sér í bústað nýverið. Í áratugi hafa Íslendingar fundið ástina í dalnum á Þjóðhátíð og við sáum tækifæri til þess að gera leitina auðveldari og skemmtilegri með Smitten.” segir Unnur einnig. Í framtíðinni ætlar fyrirtækið einnig að bjóða upp á slíkan „hátíðar fítus“ við önnur tilefni og í öðrum löndum. Appið er hannað til þess að aðstoða notendum að eiga skemmtileg og áhugaverð samtöl með ísbrjótum og leikjum sem byggja á persónuleika fólks. Út frá þeim verða samtölin persónulegri og auðveldar einstaklingum að tengjast. View this post on Instagram A post shared by Smitten (@smittendating)
Ástin og lífið Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kynsegin á Smitten Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið. 23. maí 2022 11:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Smitten vex með Lísu Rán Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. 9. desember 2021 16:47 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Kynsegin á Smitten Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið. 23. maí 2022 11:00
Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41
Smitten vex með Lísu Rán Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. 9. desember 2021 16:47
Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34