Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 13:01 Steven Gerrard vill fá meira frá landsliðsmiðverði sínum og vill að hann einbeiti sér meira að sínum eigin leik. Getty/Neville Williams Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. John McGinn er nýr fyrirliði liðsins en tekur við því starfi af miðverðinum Tyrone Mings. Gerrard vill að Mings einbeiti sér meira að sínum eigin leik. John McGinn has been named as Aston Villa s new captain by head coach Steven Gerrard despite previous skipper Tyrone Mings still being at the club.More from @bosherLhttps://t.co/kPND2LzPRs— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 27, 2022 Mings hafði verið fyrirliði Aston Villa frá því í ágúst 2021 eða síðan að félagið seldi Jack Grealish til Manchester City. McGinn er 27 ára gamall skoskur miðjumaður sem hefur verið hjá Villa síðan 2018. For me this isn t about John or I, it s about what s right for Aston Villa. I have no issues with the managers decision; I ve loved leading this team. Anyone who knows @jmcginn7 knows how infectious he is and it will be an honour to play underneath his captaincy https://t.co/HwRawnf1ih— Tyrone Mings (@TyroneMings) July 27, 2022 „Ég hef rætt þetta við Tyrone Mings og útskýrt mínar ástæður fyrir því að ég tók þessa ákvörðun. Það sem er mikilvægara er að með því að losna við ábyrgðina að bera fyrirliðabandið þá fær Tyrone tækifæri til að einbeita sér að sínum leik. Bæði hann og liðið geta bara grætt á því,“ sagði Steven Gerrard. „John hefur sýnt það með frammistöðu sinni inn á vellinum að hann er tilbúinn að taka við fyrirliðabandinu en einnig með hugarfari og þátttöku sinni á æfingum. Hann er vinsæll í klefanum og kröfuharður bæði á sig og aðra,“ sagði Gerrard. Markvörðurinn Emiliano Martínez verður varafyrirliði liðins. Steven Gerrard reveals he's had conversations with Tyrone Mings after taking the Aston Villa captaincy away from him. pic.twitter.com/aQ7WMUdbyV— Squawka News (@SquawkaNews) July 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira
John McGinn er nýr fyrirliði liðsins en tekur við því starfi af miðverðinum Tyrone Mings. Gerrard vill að Mings einbeiti sér meira að sínum eigin leik. John McGinn has been named as Aston Villa s new captain by head coach Steven Gerrard despite previous skipper Tyrone Mings still being at the club.More from @bosherLhttps://t.co/kPND2LzPRs— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 27, 2022 Mings hafði verið fyrirliði Aston Villa frá því í ágúst 2021 eða síðan að félagið seldi Jack Grealish til Manchester City. McGinn er 27 ára gamall skoskur miðjumaður sem hefur verið hjá Villa síðan 2018. For me this isn t about John or I, it s about what s right for Aston Villa. I have no issues with the managers decision; I ve loved leading this team. Anyone who knows @jmcginn7 knows how infectious he is and it will be an honour to play underneath his captaincy https://t.co/HwRawnf1ih— Tyrone Mings (@TyroneMings) July 27, 2022 „Ég hef rætt þetta við Tyrone Mings og útskýrt mínar ástæður fyrir því að ég tók þessa ákvörðun. Það sem er mikilvægara er að með því að losna við ábyrgðina að bera fyrirliðabandið þá fær Tyrone tækifæri til að einbeita sér að sínum leik. Bæði hann og liðið geta bara grætt á því,“ sagði Steven Gerrard. „John hefur sýnt það með frammistöðu sinni inn á vellinum að hann er tilbúinn að taka við fyrirliðabandinu en einnig með hugarfari og þátttöku sinni á æfingum. Hann er vinsæll í klefanum og kröfuharður bæði á sig og aðra,“ sagði Gerrard. Markvörðurinn Emiliano Martínez verður varafyrirliði liðins. Steven Gerrard reveals he's had conversations with Tyrone Mings after taking the Aston Villa captaincy away from him. pic.twitter.com/aQ7WMUdbyV— Squawka News (@SquawkaNews) July 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira