Vaknaði berrassaður úti í móa og tjaldið horfið Elísabet Hanna og Magnús Jochum Pálsson skrifa 1. ágúst 2022 17:33 Stefán Örn Þórisson var síðast á Þjóðhátíð á níunda áratugnum. Þá vaknaði hann berrassaður og tjaldslaus úti í móa. Skjáskot Fréttamaður Stöðvar 2 náði tali af tveimur gestum Þjóðhátíðar sem höfðu ansi hreint ólíkar sögur að segja af fatnaði. Annar var klæddur í sitt fínasta púss en hinn rifjaði upp þegar hann vaknaði berrassaður úti í móa síðast þegar hann var á Þjóðhátíð. Fréttamaður hitti á Stefán Örn Þórisson, Þjóðhátíðargest, sem var staddur í Herjólfsdal. Hann sagðist síðast hafa verið í Herjólfsdal á Þjóðhátíð árin 1985 og 1986 en þá lenti hann í heldur sérkennilegri uppákomu. „Ég á ansi ferskar minningar frá því að ég vaknaði einn morguninn. Þá var tjaldið horfið og ég sat allt í einu berrassaður úti í móa og vissi ekkert hvert ég ætti að fara,“ sagði Stefán við fréttamann. „Ég fékk lánaðar buxur hjá Gunnari Pálssyni, vini mínum, og svo héldum við bara áfram,“ sagði Stefán aðspurður um hvað hefði tekið við eftir uppákomuna. Hann segir að í dag sé hins vegar „æðislegt í dalnum“ og „geðveikt veður“ og að þjóðhátíð sé eitthvað sem allir verði að upplifa. Fólk á Þjóðhátíð klæði sig eins og það vill Fréttamaður náði einnig tali af Ólafi Frey Ólafssyni sem var ansi vel uppábúinn en að hans sögn verður maður að vera fínn á daginn á Þjóðhátíð „og enn þá flottari á kvöldin.“ Hann segir tískuna á þjóðhátíð vera alls konar og fólk klæði sig „nákvæmlega eins og það vill vera“ sem sé skemmtilegt. Á Þjóðhátíð verður maður víst að vera fínn á daginn og enn fínni á kvöldin. Allavega samkvæmt Ólafi Frey.Skjáskot Þjóðhátíð í Eyjum Grín og gaman Vestmannaeyjar Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Fréttamaður hitti á Stefán Örn Þórisson, Þjóðhátíðargest, sem var staddur í Herjólfsdal. Hann sagðist síðast hafa verið í Herjólfsdal á Þjóðhátíð árin 1985 og 1986 en þá lenti hann í heldur sérkennilegri uppákomu. „Ég á ansi ferskar minningar frá því að ég vaknaði einn morguninn. Þá var tjaldið horfið og ég sat allt í einu berrassaður úti í móa og vissi ekkert hvert ég ætti að fara,“ sagði Stefán við fréttamann. „Ég fékk lánaðar buxur hjá Gunnari Pálssyni, vini mínum, og svo héldum við bara áfram,“ sagði Stefán aðspurður um hvað hefði tekið við eftir uppákomuna. Hann segir að í dag sé hins vegar „æðislegt í dalnum“ og „geðveikt veður“ og að þjóðhátíð sé eitthvað sem allir verði að upplifa. Fólk á Þjóðhátíð klæði sig eins og það vill Fréttamaður náði einnig tali af Ólafi Frey Ólafssyni sem var ansi vel uppábúinn en að hans sögn verður maður að vera fínn á daginn á Þjóðhátíð „og enn þá flottari á kvöldin.“ Hann segir tískuna á þjóðhátíð vera alls konar og fólk klæði sig „nákvæmlega eins og það vill vera“ sem sé skemmtilegt. Á Þjóðhátíð verður maður víst að vera fínn á daginn og enn fínni á kvöldin. Allavega samkvæmt Ólafi Frey.Skjáskot
Þjóðhátíð í Eyjum Grín og gaman Vestmannaeyjar Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira