Flest niðrandi ummæli um leikmenn Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. ágúst 2022 17:46 Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eru þeir leikmenn sem geta lesið hvað flest niðrandi ummæli um sjálfa sig á Twitter. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Einu sinni á hverjum fjórum mínútum eru niðrandi ummæli um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu birt á Twitter, en það eru leikmenn Manchester United sem fá verstu útreiðina. Þetta kemur fram í niðurstöðum í skýrslu sem Ofcom og Alan Turing Institute birti í dag. Af þeim tíu leikmönnum sem fá hvað mest að heyra það á samfélagsmiðlinum Twitter eru átta þeirra sem leika með United. Í skýrslunni eru yfir tvær milljónir ummæla á Twitter skoðuð. Ummælin voru öll birt á fimm mánaða tímabili sem náði yfir fyrri hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili. Í skýrslunni kemur fram að um 57 prósent ummæla um leikmenn eru jákvæð, 27 prósent hlutlaus, 12,5 prósent gagnrínin og 3,5 prósent niðrandi. Fjöldi niðrandi færslna var um 60 þúsund. Um það bil helmingi þessara niðrandi skilaboða var beint að tólf leikmönnum deildarinnar. Af þessum tólf leikmönnum leika átta með Manchester United, og í rauninni eru þessir átta leikmenn United allir í efstu tíu sætunum yfir niðrandi færslur. Cristiano Ronaldo er sá leikmaður sem getur lesið flest niðrandi ummæli um sjálfan sig, eða 12.520 talsins. Næstur á eftir honum er liðsfélagi hans, Harry Maguire, en rétt tæplega 9.000 niðrandi ummæli birtust um hann á tímabilinu. Það þarf að fara alveg niður í fimmta sæti listans til að finna leikmann sem spilar ekki með United, en fyrirliði enska landsliðsins og stjörnuframherji Tottenham, Harry Kane, er fyrsti leikmaðurinn utan United sem kemst á þennan lista. Ásamt Ronaldo og Maguire eru þeir Marcus Rashford, Bruno Fernandes, Fred, Jesse Lingard, Paul Pogba og David de Gea á listanum, en þeir voru allir leikmenn United þegar rannsóknin stóð yfir. Ásamt Harry Kane er Jack Grealish einnig á listanum, þrátt fyrir að vera ekki leikmaður Manchester United. Í rannsókninni var skoðað yfirtvömilljón Twittter ummæli á fyrstu fimm mánuði síðasta tímabils í ensku deildinni. Þar kom fram að flest ummæli um leikmenn eru jákvæð en það voru 57% af þeim. Síðan voru 27% hlutlaus, 12.5% gagnrýnin og 3.5% niðrandi. Þau niðrandi skilaboð voru 60.000 talsins. Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum í skýrslu sem Ofcom og Alan Turing Institute birti í dag. Af þeim tíu leikmönnum sem fá hvað mest að heyra það á samfélagsmiðlinum Twitter eru átta þeirra sem leika með United. Í skýrslunni eru yfir tvær milljónir ummæla á Twitter skoðuð. Ummælin voru öll birt á fimm mánaða tímabili sem náði yfir fyrri hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili. Í skýrslunni kemur fram að um 57 prósent ummæla um leikmenn eru jákvæð, 27 prósent hlutlaus, 12,5 prósent gagnrínin og 3,5 prósent niðrandi. Fjöldi niðrandi færslna var um 60 þúsund. Um það bil helmingi þessara niðrandi skilaboða var beint að tólf leikmönnum deildarinnar. Af þessum tólf leikmönnum leika átta með Manchester United, og í rauninni eru þessir átta leikmenn United allir í efstu tíu sætunum yfir niðrandi færslur. Cristiano Ronaldo er sá leikmaður sem getur lesið flest niðrandi ummæli um sjálfan sig, eða 12.520 talsins. Næstur á eftir honum er liðsfélagi hans, Harry Maguire, en rétt tæplega 9.000 niðrandi ummæli birtust um hann á tímabilinu. Það þarf að fara alveg niður í fimmta sæti listans til að finna leikmann sem spilar ekki með United, en fyrirliði enska landsliðsins og stjörnuframherji Tottenham, Harry Kane, er fyrsti leikmaðurinn utan United sem kemst á þennan lista. Ásamt Ronaldo og Maguire eru þeir Marcus Rashford, Bruno Fernandes, Fred, Jesse Lingard, Paul Pogba og David de Gea á listanum, en þeir voru allir leikmenn United þegar rannsóknin stóð yfir. Ásamt Harry Kane er Jack Grealish einnig á listanum, þrátt fyrir að vera ekki leikmaður Manchester United. Í rannsókninni var skoðað yfirtvömilljón Twittter ummæli á fyrstu fimm mánuði síðasta tímabils í ensku deildinni. Þar kom fram að flest ummæli um leikmenn eru jákvæð en það voru 57% af þeim. Síðan voru 27% hlutlaus, 12.5% gagnrýnin og 3.5% niðrandi. Þau niðrandi skilaboð voru 60.000 talsins.
Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira