Tuchel segir að leikmenn Chelsea vilji ekki spila í bölvaðri níunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 15:32 Romelu Lukaku fann sig ekki hjá Chelsea eftir að hann klæddist níunni. Getty/Robbie Jay Barratt Nían er vanalega ein eftirsóttasta treyjunúmerið hjá fótboltaliðum en ekki þó öllum. Leikmenn forðast hana hjá einu öflugasta fótboltaliði Englands. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir neiti að spila í treyju númer níu. Ástæðan er að þeir telja að það hvíli álög á níunni hjá Chelsea. ESPN segir frá. Síðasta dæmið um vandræði leikmanns Chelsea í níunni var hvernig fór fyrir Romelu Lukaku á síðustu leiktíð. Everyone at Chelsea believes the No.9 shirt is cursed pic.twitter.com/lsEjbvyUbi— ESPN UK (@ESPNUK) August 6, 2022 Chelsea keypti Lukaku frá Internazionale en hann náði ekki að standa undir væntingum efitr að hafa átt frábært tímabil á Ítalíu þar á undan. Lukaku er nú aftur farinn til Ítalíu á eins árs lánssamning. Hann bættist þar með í hóp með leikmönnum eins og Gonzalo Higuain, Alvaro Morata, Radamel Falcao og Fernando Torres sem komu allir á Stamford Bridge með miklar væntingar en voru allir í basli í níunni. Síðasta öfluga nían hjá Chelsea var líklega Jimmy Floyd Hasselbaink sem varð markakóngur á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu í kringum aldamótin. Story of Chelsea s cursed No 9 shirt as Thomas Tuchel admits NO Blues stars want ithttps://t.co/g8NAvBnMTJ— The Sun Football (@TheSunFootball) August 8, 2022 Tuchel var spurður út í það hvort enginn leikmaður liðsins ætlaði að spila í níunnni. „Það eru álög á henni. Fólk segir mér það að það hvíli bölvun á henni. Það er ekki eins og við séum með hana lausa af taktískum ástæðum eða af því að við séum að bíða eftir nýjum leikmanni,“ sagði Thomas Tuchel. „Það er ekki mikil eftirspurn eftir níunni hjá okkur. Leikmenn vilja stundum skipta um númer en það kemur svolítið á óvart að enginn vilji snerta á henni,“ sagði Tuchel. Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir neiti að spila í treyju númer níu. Ástæðan er að þeir telja að það hvíli álög á níunni hjá Chelsea. ESPN segir frá. Síðasta dæmið um vandræði leikmanns Chelsea í níunni var hvernig fór fyrir Romelu Lukaku á síðustu leiktíð. Everyone at Chelsea believes the No.9 shirt is cursed pic.twitter.com/lsEjbvyUbi— ESPN UK (@ESPNUK) August 6, 2022 Chelsea keypti Lukaku frá Internazionale en hann náði ekki að standa undir væntingum efitr að hafa átt frábært tímabil á Ítalíu þar á undan. Lukaku er nú aftur farinn til Ítalíu á eins árs lánssamning. Hann bættist þar með í hóp með leikmönnum eins og Gonzalo Higuain, Alvaro Morata, Radamel Falcao og Fernando Torres sem komu allir á Stamford Bridge með miklar væntingar en voru allir í basli í níunni. Síðasta öfluga nían hjá Chelsea var líklega Jimmy Floyd Hasselbaink sem varð markakóngur á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu í kringum aldamótin. Story of Chelsea s cursed No 9 shirt as Thomas Tuchel admits NO Blues stars want ithttps://t.co/g8NAvBnMTJ— The Sun Football (@TheSunFootball) August 8, 2022 Tuchel var spurður út í það hvort enginn leikmaður liðsins ætlaði að spila í níunnni. „Það eru álög á henni. Fólk segir mér það að það hvíli bölvun á henni. Það er ekki eins og við séum með hana lausa af taktískum ástæðum eða af því að við séum að bíða eftir nýjum leikmanni,“ sagði Thomas Tuchel. „Það er ekki mikil eftirspurn eftir níunni hjá okkur. Leikmenn vilja stundum skipta um númer en það kemur svolítið á óvart að enginn vilji snerta á henni,“ sagði Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira