Neyðarlausnin hjá Man. United er að ná í gamla Stoke og West Ham framherjann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 08:26 Marko Arnautovic í leik með austurríska landsliðinu. Getty/Roland Krivec Manchester United byrjaði nýtt tímabil á tapi á móti Brighton á Old Trafford um helgina og liðið hefur fengið á sig mikla gagnrýni í kjölfarið. Eftir vandræðin í fyrra sjá gagnrýnendur bara sama gamla United þótt að nýr stjóri sé tekinn við. Eftir tapið fóru að berast fréttir af því að United ætli að reyna að ná í þá Benjamin Sesko og Marko Arnautovic á næstu dögum. United s recruitment is undermined by indecision, negotiations jammed by rigidity Pursuit of Arnautovic driven by Ten Hag Avram Glazer watched #BHAFC defeat amid protests #MUFC stepped away from signing Moises Caicedo - he ran game at Old Trafford @lauriewhitwell— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 8, 2022 United hafði samband við ítalska félagið Bologna um möguleg kaup á Arnautovic, sem lék á sínum tíma með Stoke og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Arnautovic elti á sínum tíma peningana til Kína en þessi 33 ára gamli og 192 sentimetra hái framherji skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum með Bologna á síðustu leiktíð. Það var hans fyrsta tímabil í Evrópu eftir þrjú ár í Kína en hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni sem var með West Ham veturinn 2018-19. ESPN segir frá því að Erik ten Hag hafi sett pressu á United að semja við reyndan framherja sem myndi sætta sig við að koma inn af bekknum. "In this pre-season, maybe 250 players are linked to Man United."Erik ten Hag's response to the news of Manchester United making a bid for Marko Arnautovi pic.twitter.com/HFPTOT7tIi— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 Bologna á að hafa hafnað níu milljón punda tilboði frá United en viðræður eru enn í gangi. United er ennig í viðræðum við FC Salzburg um kaup á hinum nítján ára gamla framherja Benjamin Sesko. Chelsea hefur líka áhuga á Sesko en Salzburg vill helst halda honum fram á sumar. Anthony Martial er meiddur og Cristiano Ronaldo þarf að koma sér í form eftir að hafa sleppt undirbúningstímabilinu. Ronaldo byrjaði leikinn á móti Brighton á bekknum. "It screams of when they signed Odion Ighalo last minute in 2020" Arnautovic #MUFC? #PaperTalk pic.twitter.com/WIxjFPd1Nm— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 8, 2022 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Eftir tapið fóru að berast fréttir af því að United ætli að reyna að ná í þá Benjamin Sesko og Marko Arnautovic á næstu dögum. United s recruitment is undermined by indecision, negotiations jammed by rigidity Pursuit of Arnautovic driven by Ten Hag Avram Glazer watched #BHAFC defeat amid protests #MUFC stepped away from signing Moises Caicedo - he ran game at Old Trafford @lauriewhitwell— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 8, 2022 United hafði samband við ítalska félagið Bologna um möguleg kaup á Arnautovic, sem lék á sínum tíma með Stoke og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Arnautovic elti á sínum tíma peningana til Kína en þessi 33 ára gamli og 192 sentimetra hái framherji skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum með Bologna á síðustu leiktíð. Það var hans fyrsta tímabil í Evrópu eftir þrjú ár í Kína en hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni sem var með West Ham veturinn 2018-19. ESPN segir frá því að Erik ten Hag hafi sett pressu á United að semja við reyndan framherja sem myndi sætta sig við að koma inn af bekknum. "In this pre-season, maybe 250 players are linked to Man United."Erik ten Hag's response to the news of Manchester United making a bid for Marko Arnautovi pic.twitter.com/HFPTOT7tIi— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 Bologna á að hafa hafnað níu milljón punda tilboði frá United en viðræður eru enn í gangi. United er ennig í viðræðum við FC Salzburg um kaup á hinum nítján ára gamla framherja Benjamin Sesko. Chelsea hefur líka áhuga á Sesko en Salzburg vill helst halda honum fram á sumar. Anthony Martial er meiddur og Cristiano Ronaldo þarf að koma sér í form eftir að hafa sleppt undirbúningstímabilinu. Ronaldo byrjaði leikinn á móti Brighton á bekknum. "It screams of when they signed Odion Ighalo last minute in 2020" Arnautovic #MUFC? #PaperTalk pic.twitter.com/WIxjFPd1Nm— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 8, 2022
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira