Myndband: Reipitog á milli Ford F-150 Lightning og Rivian R1T Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2022 07:00 Reipitogið fór fram á grasi. Tveir stórir rafpallbílar takast á í reipitogi. Bílarnir tveir eru ekki beinir keppinautar. Þeir eru þó meðal fyrstu rafpallbílanna sem komu á markað. Í myndbandinu má sjá Ford F-150 Lightning og Rivian R1T í reiðitogi. F-150 er talsvert stærri en R1T en þó ögn þyngri. Báðir eru bílarnir fjórhjóladrifnir. Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn. Vistvænir bílar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent
Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn.
Vistvænir bílar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent