Man. United sagt núna hafa áhuga á lærisveini Van Nistelrooy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 08:01 Cody Gakpo fagnar hér marki með PSV á móti Mónakó í Meistaradeildinni í fyrra ásamt liðsfélaga sínum Armando Obispo. Getty/Photo Prestige Manchester United hefur kannað möguleikann á að kaupa hollenska landsliðsmanninn Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Ekkert verður að því að United kaupi hinn 33 ára gamla Marko Arnautović en Erik ten Hag er enn á ný að leita uppi leikmann til að styrkja framlínu liðsins. Að þessu sinni horfir hann til manns sem heillaði hann í hollensku deildinni. Menn í kringum Gakpo hafa fengið að vita af áhuga United liðsins en félagið hefur ekki enn boðið í leikmanninn. Þetta kemur fram í frétt hjá bæði Sky Sports ESPN. PSV vill fá í kringum 35 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára og 189 sentimetra vængmaður. Manchester United are preparing a move for £35m-rated PSV Eindhoven winger Cody Gakpo.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2022 Knattspyrnustjóri PSV í dag er Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United sem varð bæði markakóngur og enskur meistari með félaginu í upphafi aldarinnar. Gakpo kom upp í gegnum unglingastarf PSV en á síðasta tímabili var hann með 21 mark og 15 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum. Gakpo var á skotskónum um síðustu helgi þegar hann skoraði tvívegis í 4-1 sigri PSV á FC Emmen í fyrstu umferð hollensku deildarinnar. United hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á leikmannamarkaðnum og missti nú síðast af Benjamin Sesko hjá RB Salzburg en áður var Ajax vængmaðurinn Antony of dýr fyrir félagið. Manchester United have registered their interest in PSV's Cody Gakpo, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/Shzb8C5i21— ESPN FC (@ESPNFC) August 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Ekkert verður að því að United kaupi hinn 33 ára gamla Marko Arnautović en Erik ten Hag er enn á ný að leita uppi leikmann til að styrkja framlínu liðsins. Að þessu sinni horfir hann til manns sem heillaði hann í hollensku deildinni. Menn í kringum Gakpo hafa fengið að vita af áhuga United liðsins en félagið hefur ekki enn boðið í leikmanninn. Þetta kemur fram í frétt hjá bæði Sky Sports ESPN. PSV vill fá í kringum 35 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára og 189 sentimetra vængmaður. Manchester United are preparing a move for £35m-rated PSV Eindhoven winger Cody Gakpo.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2022 Knattspyrnustjóri PSV í dag er Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United sem varð bæði markakóngur og enskur meistari með félaginu í upphafi aldarinnar. Gakpo kom upp í gegnum unglingastarf PSV en á síðasta tímabili var hann með 21 mark og 15 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum. Gakpo var á skotskónum um síðustu helgi þegar hann skoraði tvívegis í 4-1 sigri PSV á FC Emmen í fyrstu umferð hollensku deildarinnar. United hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á leikmannamarkaðnum og missti nú síðast af Benjamin Sesko hjá RB Salzburg en áður var Ajax vængmaðurinn Antony of dýr fyrir félagið. Manchester United have registered their interest in PSV's Cody Gakpo, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/Shzb8C5i21— ESPN FC (@ESPNFC) August 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira