Talaði hreint út á Sky Sports um vandamálið með eigendur Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 08:30 Manchester United spilar nú undir stjórn Erik ten Hag sem er í miklum vandræðum með Christiano Ronaldo sem vill komast í burtu frá félaginu. Getty/Jan Kruger Fyrir þá sem hafa velt fyrir sér af hverju eigendur Manchester United eru svona óvinsælir þá ættu þeir að horfa greiningu sem kom fram á Sky Sports í gær. Eigendur Manchester United er Glazer fjölskyldan sem hefur átt félagið síðan árið 2005. Það hefur lítið gengið hjá félaginu síðasta áratuginn eða síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri. Stjórar hafa komið og farið síðan þá og sá nýjasti af þeim, Erik ten Hag, byrjaði á því að tapa fyrsta heimaleiknum á móti Brighton um síðustu helgi. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, talaði ekki undir rós þegar hann fór yfir stöðu eiganda Manchester United. Hann fór þar yfir það hvernig Glazer fjölskyldan tók lán fyrir kaupunum á Manchester United á sínum tíma og færði það yfir á félagið. Glazer fjölskyldan hefur í staðinn tekinn mikinn pening út úr félaginu. „Eins og Manchester United er í dag er eins og félagið verður áfram undir þessum eigendum út frá því hvernig þeir keyptu félagið og hlóðu í framhaldinu skuldum á félagið. Félag þarf nú að greiða af þessum skuldum og dregst fyrir vikið alltaf lengur og lengur aftur úr,“ sagði Kaveh Solhekol. „United mun því halda áfram að dragast aftur úr vel reknum félögum eins og Manchetser City, Liverpool, PSG og nú afur Chelsea. Þar ertu með eigendur sem setja pening inn í félagið en taka hann ekki út,“ sagði Solhekol. „Fyrir fimmtán árum þá tók Glazer fjölskyldan sex hundruð milljónir punda lán til að kaupa Manchester United. Fimmtán árum síðar ef skuldin enn sex hundruð milljónir sem liggja á félaginu. Yfirtakan hefur á endanum kostað United einhvers staðar á milli 1,5 milljarða og tveggja milljarða punda. Það er peningur sem hefur farið út úr félaginu,“ sagði Solhekol eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Eigendur Manchester United er Glazer fjölskyldan sem hefur átt félagið síðan árið 2005. Það hefur lítið gengið hjá félaginu síðasta áratuginn eða síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri. Stjórar hafa komið og farið síðan þá og sá nýjasti af þeim, Erik ten Hag, byrjaði á því að tapa fyrsta heimaleiknum á móti Brighton um síðustu helgi. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, talaði ekki undir rós þegar hann fór yfir stöðu eiganda Manchester United. Hann fór þar yfir það hvernig Glazer fjölskyldan tók lán fyrir kaupunum á Manchester United á sínum tíma og færði það yfir á félagið. Glazer fjölskyldan hefur í staðinn tekinn mikinn pening út úr félaginu. „Eins og Manchester United er í dag er eins og félagið verður áfram undir þessum eigendum út frá því hvernig þeir keyptu félagið og hlóðu í framhaldinu skuldum á félagið. Félag þarf nú að greiða af þessum skuldum og dregst fyrir vikið alltaf lengur og lengur aftur úr,“ sagði Kaveh Solhekol. „United mun því halda áfram að dragast aftur úr vel reknum félögum eins og Manchetser City, Liverpool, PSG og nú afur Chelsea. Þar ertu með eigendur sem setja pening inn í félagið en taka hann ekki út,“ sagði Solhekol. „Fyrir fimmtán árum þá tók Glazer fjölskyldan sex hundruð milljónir punda lán til að kaupa Manchester United. Fimmtán árum síðar ef skuldin enn sex hundruð milljónir sem liggja á félaginu. Yfirtakan hefur á endanum kostað United einhvers staðar á milli 1,5 milljarða og tveggja milljarða punda. Það er peningur sem hefur farið út úr félaginu,“ sagði Solhekol eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira