Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 14:58 Sanna Marin er forsætisráðherra Finnlands en í dag var öðru myndbandi af henni skemmta sér lekið á netið. EPA/Juan Carlos Hidalgo Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni Í gær greindi Vísir frá myndböndum af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, sem hafði verið lekið á netið. Í myndböndunum sást til forsætisráðherranns dansa ásamt vinum sínum og vilja einhverjir meina að Sanna hafi verið á eiturlyfjum umrætt kvöld. Hún hefur þvertekið fyrir þetta og segist einungis hafa neytt áfengis þarna. Hún hafi verið að djamma, dansa og syngja en ekki framið neinn glæp. Fyrr í dag tilkynnti hún að hún hafi farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf. Norska ríkissjónvarpið greinir nú frá því að ný myndbönd af Sönnu hafi farið í dreifingu í dag. Þar sést hún dansa á skemmtistað ásamt finnsku rokkstjörnunni Olavi Uusivirta. Það virðist fara vel með þeim en einhverjir telja að Uusivirta sé að kyssa á henni hálsinn í byrjun myndbandsins. View this post on Instagram A post shared by Olavi Uusivirta (@olaviuusivirta) Sanna er gift og á eitt barn með eiginmanni sínum. Þau hafa verið saman í átján ár en hún hefur ekki viljað tjá sig um þetta nýja myndband. A new video of Prime Minister Sanna Marin s party scandal appeared in Finland today.Seiska writes that Marin, who is married and has been in that relationship for 18 years, was seen in many questionable situations. Iltalehti has a sound expert confirming flour-gang . pic.twitter.com/Nj5A71R8Rd— Visegrád 24 (@visegrad24) August 19, 2022 Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin fór í fíkniefnapróf Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum í myndbandi sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum fyrr í vikunni. 19. ágúst 2022 14:00 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá myndböndum af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, sem hafði verið lekið á netið. Í myndböndunum sást til forsætisráðherranns dansa ásamt vinum sínum og vilja einhverjir meina að Sanna hafi verið á eiturlyfjum umrætt kvöld. Hún hefur þvertekið fyrir þetta og segist einungis hafa neytt áfengis þarna. Hún hafi verið að djamma, dansa og syngja en ekki framið neinn glæp. Fyrr í dag tilkynnti hún að hún hafi farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf. Norska ríkissjónvarpið greinir nú frá því að ný myndbönd af Sönnu hafi farið í dreifingu í dag. Þar sést hún dansa á skemmtistað ásamt finnsku rokkstjörnunni Olavi Uusivirta. Það virðist fara vel með þeim en einhverjir telja að Uusivirta sé að kyssa á henni hálsinn í byrjun myndbandsins. View this post on Instagram A post shared by Olavi Uusivirta (@olaviuusivirta) Sanna er gift og á eitt barn með eiginmanni sínum. Þau hafa verið saman í átján ár en hún hefur ekki viljað tjá sig um þetta nýja myndband. A new video of Prime Minister Sanna Marin s party scandal appeared in Finland today.Seiska writes that Marin, who is married and has been in that relationship for 18 years, was seen in many questionable situations. Iltalehti has a sound expert confirming flour-gang . pic.twitter.com/Nj5A71R8Rd— Visegrád 24 (@visegrad24) August 19, 2022
Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin fór í fíkniefnapróf Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum í myndbandi sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum fyrr í vikunni. 19. ágúst 2022 14:00 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Sanna Marin fór í fíkniefnapróf Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum í myndbandi sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum fyrr í vikunni. 19. ágúst 2022 14:00
Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34