Kínverjar refsa 27 manns fyrir „frekar ljótar“ teikningar í kennslubók Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 10:39 Tvær af þeim bókum sem innihéldu teikningarnar. CFOTO/Getty Yfirvöld í Kína hafa refsað 27 manns fyrir að gefa út stærðfræðibók með „frekar ljótum“ teikningum. Rannsókn málsins hefur staðið yfir í marga mánuði. Niðurstöður rannsóknarhóps á vegum menntamálaráðuneytis Kína eru að bækurnar eru „ekki fallegar“, sumar teikninganna eru „frekar ljótar“ og „sýna ekki almennilega hamingjuna hjá kínverskum börnum“. Bækurnar voru gefnar út fyrir tæpum tíu árum síðan en myndir úr bókinni urðu að athlægisefni í maí á þessu ári þegar kennari birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Á myndunum voru drengir að grípa í pils hjá stelpum, drengir í buxum með bungu við klof þeirra og að minnsta kosti eitt barn með húðflúr á fótleggnum. China s Ministry of Education has wrapped up a 3-month long investigation into the math textbook controversy. One of the conclusions? The illustrations are officially ugly. There are serious consequences for those responsible. Read: https://t.co/POgxsVjgJx pic.twitter.com/7ptxdtuJZT— Manya Koetse (@manyapan) August 22, 2022 Upphaflega var talið að teikningarnar hafi verið gerðar af einhverjum frá Vesturlöndum til þess að gera Kínverjum grikk. En svo er ekki og í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að 27 einstaklingum hafi verið refsað fyrir teikningarnar. Meðal þeirra sem var refsað eru framkvæmdastjóri útgáfufélagsins sem gaf út bókina, ritstjóri bókarinnar og framkvæmdastjóri stærðfræðibókadeildar útgáfufélagsins. Útgáfufélagið mun aldrei aftur fá að gefa út kennslubók í Kína. Kína Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarhóps á vegum menntamálaráðuneytis Kína eru að bækurnar eru „ekki fallegar“, sumar teikninganna eru „frekar ljótar“ og „sýna ekki almennilega hamingjuna hjá kínverskum börnum“. Bækurnar voru gefnar út fyrir tæpum tíu árum síðan en myndir úr bókinni urðu að athlægisefni í maí á þessu ári þegar kennari birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Á myndunum voru drengir að grípa í pils hjá stelpum, drengir í buxum með bungu við klof þeirra og að minnsta kosti eitt barn með húðflúr á fótleggnum. China s Ministry of Education has wrapped up a 3-month long investigation into the math textbook controversy. One of the conclusions? The illustrations are officially ugly. There are serious consequences for those responsible. Read: https://t.co/POgxsVjgJx pic.twitter.com/7ptxdtuJZT— Manya Koetse (@manyapan) August 22, 2022 Upphaflega var talið að teikningarnar hafi verið gerðar af einhverjum frá Vesturlöndum til þess að gera Kínverjum grikk. En svo er ekki og í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að 27 einstaklingum hafi verið refsað fyrir teikningarnar. Meðal þeirra sem var refsað eru framkvæmdastjóri útgáfufélagsins sem gaf út bókina, ritstjóri bókarinnar og framkvæmdastjóri stærðfræðibókadeildar útgáfufélagsins. Útgáfufélagið mun aldrei aftur fá að gefa út kennslubók í Kína.
Kína Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira