„Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. september 2022 10:31 Thomas Tuchel. vísir/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Chelsea frá Barcelona á lokadegi félagaskiptagluggans en hann hefur áður starfan undir stjórn Tuchel þar sem þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund áður en Aubameyang var seldur til Arsenal. „Hann hefur haft þennan stjörnuljóma sem allir vilja tala um. Það þurfa ekki allir að klæðast dökkbláu og með leiðinlega derhúfu. Það er líka í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og á flottum bíl,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær og vísaði þar í þráláta umfjöllun enskra fjölmiðla um lífsstíl Aubameyang. „Það er vandamál að fólk dæmir annað fólk mjög hratt. Fólk sér hann á glæsilegum bíl og áætlar þá að hann sé ekki nógu mikill atvinnumaður,“ hélt Tuchel áfram og sagðist búast við miklu af Aubameyang í búningi Chelsea. „Hann er kannski aðeins klikkaðri (e. crazy) en við hin. Og það er allt í lagi. Þú þarft að vera pínulitið öðruvísi til að geta verið afburða góður innan vallar.“ „Fjöldi marka sem hann hefur skorað og öll athyglin sem hann hefur vakið á sér. Hann var til fyrirmyndar sem minn helsti framherji hjá Dortmund og ég efast ekki um að hann geti verið það hér líka,“ segir Tuchel Aubameyang verður ekki í leikmannahópi Chelsea gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hann hefur ekki enn æft með liðinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37 Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Chelsea frá Barcelona á lokadegi félagaskiptagluggans en hann hefur áður starfan undir stjórn Tuchel þar sem þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund áður en Aubameyang var seldur til Arsenal. „Hann hefur haft þennan stjörnuljóma sem allir vilja tala um. Það þurfa ekki allir að klæðast dökkbláu og með leiðinlega derhúfu. Það er líka í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og á flottum bíl,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær og vísaði þar í þráláta umfjöllun enskra fjölmiðla um lífsstíl Aubameyang. „Það er vandamál að fólk dæmir annað fólk mjög hratt. Fólk sér hann á glæsilegum bíl og áætlar þá að hann sé ekki nógu mikill atvinnumaður,“ hélt Tuchel áfram og sagðist búast við miklu af Aubameyang í búningi Chelsea. „Hann er kannski aðeins klikkaðri (e. crazy) en við hin. Og það er allt í lagi. Þú þarft að vera pínulitið öðruvísi til að geta verið afburða góður innan vallar.“ „Fjöldi marka sem hann hefur skorað og öll athyglin sem hann hefur vakið á sér. Hann var til fyrirmyndar sem minn helsti framherji hjá Dortmund og ég efast ekki um að hann geti verið það hér líka,“ segir Tuchel Aubameyang verður ekki í leikmannahópi Chelsea gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hann hefur ekki enn æft með liðinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37 Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. 1. september 2022 23:37
Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. 2. september 2022 11:31