Dacia Duster á toppnum þriðja mánuðinn í röð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. september 2022 07:00 Dacia Duster í 2022 útlitinu. Alls voru nýskráðar 1649 bifreiðar í nýliðnum ágúst mánuði. Þar af voru 236 Toyota bifreiðar. 187 Kia bifreiðar og 128 Suzuki bifreiðar. Dacia var í fjórða sæti með 128 bíla, þar af 124 Duster bifreiðar sem gerir Duster vinsælustu undirdegundina. Tölurnar byggja á upplýsingum frá Samgöngustofu. Nýskráningar eftir tegundum, efstu fimm sætin, ágúst 2022. Suzuki Jimny er í öðru sæti undirtegundinna með 116 nýskráningar og Kia Sportage er í þriðja sæti með 84 nýskráningar í ágúst. Heildarnýskráningar í ágúst voru 1649 sem áður segir. Það er talsvert minna en í júlí þar sem 2693 eintök voru nýskráð. Það er samdráttur um 63% á milli mánaða. Orkugjafar nýskráðra bifreiða í ágúst. Orkugjafar Allir Duster bílarnir sem voru nýskráðir í ágúst eru díselbílar. Sem gerir dísel að vinsælasta orkugjafanum í ágúst með 459 nýskráningar. Rafmagn er í öðru sæti með 394 nýskráningar. Þriðja sætið hreppa tengiltvinnbílar með 293 nýskráningar. Bensínbílar voru 277 og tvinnbílar 226. Nýorkubílar eru því 913 og hefðbundnir bensín og díselbílar 736. Vistvænir bílar Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent
Nýskráningar eftir tegundum, efstu fimm sætin, ágúst 2022. Suzuki Jimny er í öðru sæti undirtegundinna með 116 nýskráningar og Kia Sportage er í þriðja sæti með 84 nýskráningar í ágúst. Heildarnýskráningar í ágúst voru 1649 sem áður segir. Það er talsvert minna en í júlí þar sem 2693 eintök voru nýskráð. Það er samdráttur um 63% á milli mánaða. Orkugjafar nýskráðra bifreiða í ágúst. Orkugjafar Allir Duster bílarnir sem voru nýskráðir í ágúst eru díselbílar. Sem gerir dísel að vinsælasta orkugjafanum í ágúst með 459 nýskráningar. Rafmagn er í öðru sæti með 394 nýskráningar. Þriðja sætið hreppa tengiltvinnbílar með 293 nýskráningar. Bensínbílar voru 277 og tvinnbílar 226. Nýorkubílar eru því 913 og hefðbundnir bensín og díselbílar 736.
Vistvænir bílar Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent