Nýr Nissan X-Trail e-Power Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. september 2022 07:01 Nissan X-Trail Nissan hefur kynnt fjórðu kynslóð af jepplingnum X-Trail, sem kynntur verður hjá BL í desember. X-Trail státar af háþróuðu fjórhjóladrifi. Bíllinn er búinn bensínvél sem hleður orku beint inn á rafhlöðu bílsins þaðan sem 94 kW rafmótorinn notar hana. Fréttin er unnin upp úr fréttatilkynningu frá BL, umboðsaðila Nissan á Íslandi. Aðstaða ökumanns og farþega í Nissan X-Trail. Nissan X-Trail kemur nú í fyrsta sinn með e-Power tækni Nissan sem veitir ökumanni og farþegum sambærilega upplifun og einkennir hljóðlátan og snarpan akstur hreinna rafbíla. Munurinn er þó sá að aldrei þarf að stinga X-Trail í samband við hleðslustöð enda sér hljóðlát og sparneytin bensínvél X-Trail um að hlaða orku beint á rafhlöðu bílsins þaðan sem 213 hestafla (94kW) rafmótorinn fær alla sína orku. Akstursupplifun rafbíls Nissan þróaði nýjustu útgáfu sína á e-Power tækninni sérstaklega með jepplinga í huga enda býður hún upp á sparneytni. Það sem aðgreinir e-Power frá annari tvinntækni er að rafmótorinn er eini aflgjafinn út til hjóla sem gerir viðbragð bílsins jafn tafarlaust á rafbíl. Því er tæknin til að mynda kjörin fyrir þá sem eru annað hvort ekki í aðstöðu til að hlaða bílinn heima eða vilja vera lausir við að koma við á hleðslustöðvum á lengri ferðalögum um landið. Hin nýja e-Power tækni Nissan X-Trail stýrir sérstaklega afköstum í bæði hröðun og hemlun fyrir hvert hjól sem skilar mýkt og stöðugleika í akstri við fjölbreyttar aðstæður og misjafna vegi, ekki síst í beygjum í mikilli hálku. Skottið í 7 manna Nissan X-Trail. 5 og 7 manna Nýr Nissan X-Trail e-Power er fjórhjóladrifinn jepplingur sem boðinn verður í bæði 5 og 7 sæta útgáfu og er X-Trail eini 7 sæta rafknúni jepplingurinn í sínum stærðarflokki á markaðnum. Bíllinn er einungis 7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst enda er togsvörunin margföld samanborið við sambærilegan bíl með hefðbundið mekanískt fjórhjóladrif. Þá er bíllinn byggður á nýjum CMF-C undirvagni með uppfærðri Macpherson fjöðrun og yfirbyggingin að mestu leyti smíðuð úr áli til að draga úr þyngd og auka sparneytni. Vistvænir bílar Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Ellison klórar í hælana á Musk Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Fréttin er unnin upp úr fréttatilkynningu frá BL, umboðsaðila Nissan á Íslandi. Aðstaða ökumanns og farþega í Nissan X-Trail. Nissan X-Trail kemur nú í fyrsta sinn með e-Power tækni Nissan sem veitir ökumanni og farþegum sambærilega upplifun og einkennir hljóðlátan og snarpan akstur hreinna rafbíla. Munurinn er þó sá að aldrei þarf að stinga X-Trail í samband við hleðslustöð enda sér hljóðlát og sparneytin bensínvél X-Trail um að hlaða orku beint á rafhlöðu bílsins þaðan sem 213 hestafla (94kW) rafmótorinn fær alla sína orku. Akstursupplifun rafbíls Nissan þróaði nýjustu útgáfu sína á e-Power tækninni sérstaklega með jepplinga í huga enda býður hún upp á sparneytni. Það sem aðgreinir e-Power frá annari tvinntækni er að rafmótorinn er eini aflgjafinn út til hjóla sem gerir viðbragð bílsins jafn tafarlaust á rafbíl. Því er tæknin til að mynda kjörin fyrir þá sem eru annað hvort ekki í aðstöðu til að hlaða bílinn heima eða vilja vera lausir við að koma við á hleðslustöðvum á lengri ferðalögum um landið. Hin nýja e-Power tækni Nissan X-Trail stýrir sérstaklega afköstum í bæði hröðun og hemlun fyrir hvert hjól sem skilar mýkt og stöðugleika í akstri við fjölbreyttar aðstæður og misjafna vegi, ekki síst í beygjum í mikilli hálku. Skottið í 7 manna Nissan X-Trail. 5 og 7 manna Nýr Nissan X-Trail e-Power er fjórhjóladrifinn jepplingur sem boðinn verður í bæði 5 og 7 sæta útgáfu og er X-Trail eini 7 sæta rafknúni jepplingurinn í sínum stærðarflokki á markaðnum. Bíllinn er einungis 7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst enda er togsvörunin margföld samanborið við sambærilegan bíl með hefðbundið mekanískt fjórhjóladrif. Þá er bíllinn byggður á nýjum CMF-C undirvagni með uppfærðri Macpherson fjöðrun og yfirbyggingin að mestu leyti smíðuð úr áli til að draga úr þyngd og auka sparneytni.
Vistvænir bílar Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Ellison klórar í hælana á Musk Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira