Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2022 15:30 Erling Haaland hefur farið stórkostlega af stað með Manchester City. Getty Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. Athygli vekur að Erling Haaland, sem farið hefur á kostum sem framherji Manchester City, er ekki í hópi tíu bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt þeim tölum sem leikmenn fá í leiknum. Liðsfélagi hans, Kevin De Bruyne, er sá eini úr ensku úrvalsdeildinni sem er í hópi þeirra bestu, með 91 í einkunn. Sömu stig fá þeir Kylian Mbappé og Lionel Messi hjá PSG, og Robert Lewandowski hjá Barcelona. Tíu efstu í ensku úrvalsdeildinni: 91 Kevin De Bruyne, Man. City 90 Mohamed Salah, Liverpool 90 Virgil van Dijk, Liverpool 90 Cristiano Ronaldo, Man. Utd 89 Son Heung-min, Tottenham 89 Casemiro, Man. Utd 89 Alisson, Liverpool 89 Harry Kane, Tottenham 89 Ederson, Man. City 89 N'Golo Kanté, Chelsea Haaland er einn af fjórum leikmönnum City sem koma næstir á eftir þeim tíu bestu í ensku úrvalsdeildinni, með 88 í einkunn. Hinir eru Joao Cancelo, Ruben Dias og Bernardo Silva. The world's best in the World's Game The #FIFA23 Top 23 have landed https://t.co/iPTBqb2pqq#FIFARatings pic.twitter.com/1cIPCrhnXh— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) September 12, 2022 Haaland hefur skorað samtals tólf mörk í aðeins sjö leikjum, í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni, frá því að hann kom til Manchester City í sumar frá Dortmund. Hann verður í eldlínunni með City í kvöld þegar liðið mætir einmitt Dortmund. Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira
Athygli vekur að Erling Haaland, sem farið hefur á kostum sem framherji Manchester City, er ekki í hópi tíu bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt þeim tölum sem leikmenn fá í leiknum. Liðsfélagi hans, Kevin De Bruyne, er sá eini úr ensku úrvalsdeildinni sem er í hópi þeirra bestu, með 91 í einkunn. Sömu stig fá þeir Kylian Mbappé og Lionel Messi hjá PSG, og Robert Lewandowski hjá Barcelona. Tíu efstu í ensku úrvalsdeildinni: 91 Kevin De Bruyne, Man. City 90 Mohamed Salah, Liverpool 90 Virgil van Dijk, Liverpool 90 Cristiano Ronaldo, Man. Utd 89 Son Heung-min, Tottenham 89 Casemiro, Man. Utd 89 Alisson, Liverpool 89 Harry Kane, Tottenham 89 Ederson, Man. City 89 N'Golo Kanté, Chelsea Haaland er einn af fjórum leikmönnum City sem koma næstir á eftir þeim tíu bestu í ensku úrvalsdeildinni, með 88 í einkunn. Hinir eru Joao Cancelo, Ruben Dias og Bernardo Silva. The world's best in the World's Game The #FIFA23 Top 23 have landed https://t.co/iPTBqb2pqq#FIFARatings pic.twitter.com/1cIPCrhnXh— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) September 12, 2022 Haaland hefur skorað samtals tólf mörk í aðeins sjö leikjum, í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni, frá því að hann kom til Manchester City í sumar frá Dortmund. Hann verður í eldlínunni með City í kvöld þegar liðið mætir einmitt Dortmund.
Tíu efstu í ensku úrvalsdeildinni: 91 Kevin De Bruyne, Man. City 90 Mohamed Salah, Liverpool 90 Virgil van Dijk, Liverpool 90 Cristiano Ronaldo, Man. Utd 89 Son Heung-min, Tottenham 89 Casemiro, Man. Utd 89 Alisson, Liverpool 89 Harry Kane, Tottenham 89 Ederson, Man. City 89 N'Golo Kanté, Chelsea
Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira