Ströggl og skerðing en býður upp á ferðalag um heiminn Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2022 10:31 Hrönn Marinósdóttir er framkvæmdastjóri RIFF og hefur verið það í 19 ár. Á morgun verður RIFF sett í 19. skipti en stjórnandinn og upphafsmanneskja hátíðarinnar segir að myndirnar hafi aldrei verið fjölbreyttari eða meira spennandi. „Við erum að bjóða upp á ferðalag um heiminn. Þetta er í rauninni ódýrasta ævintýraferð sem þú getur farið í, bara umhverfis jörðina,“ segir Hrönn Marinósdóttir í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld en þar kynnti Sindri Sindrason sér hátíðina þar sem yfir 70 myndir verða sýndar. Hrönn fer yfir allskonar myndir sem eru til sýninga á RIFF að þessu sinni, alveg frá mynd um Múmínálfana yfir í svæsna hryllingsmynd. Einnig geta kvikmyndagestir séð heimildarmynd sem Sigurjón Sighvatsson sjálfur leikstýrir. Svo má sjá mynd sem ber nafnið Stelpugengið. „Hún fjallar um unga stelpu sem verður alveg svakalega vinsæl samfélagsmiðlastjarna. Vinir hennar gjörbreytast og foreldrar hennar í rauninni hætta að vinna og fara reka stelpuna með einskonar fyrirtæki. Þetta er mynd sem vekur mann til umhugsunar um gildi samfélagsmiðla og við ætlum að vera með umræðu eftir þessa mynd.“ Hrönn segir að kvikmyndirnar séu frá 57 löndum í heildina. RIFF var upphaflega MBA verkefni Hrannar. „Þetta er rosalegt ströggl. Það er vandamálið og það hefur verið mikil skerðing á opinberum framlögum til RIFF í ár, um þriðjungur. Helsta vandamálið er að við getum ekki séð hvað gerist á næsta ári. Það vantar velviljann hjá hinu opinbera. Mér finnst vanta meira samtal og mér finnst vanta að okkar starfsöryggi sé tryggt. Ég væri til í góðan kaffibolla með borgarstjóra og ráðherra og ég skal splæsa og ræða málin,“ segir Hrönn en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Horfðist í augu við eigin fordóma um Veru við gerð myndarinnar Tizza Covi og Rainer Frimmel verða viðstödd sýningunni á Veru á RIFF í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér á Vísi er verðlaunamyndin Vera opnunarmynd hátíðarinnar í ár. 23. september 2022 15:49 Sýna gamanmynd með Will Ferrell í bílabíóinu í ár Bílabíó RIFF verður haldið laugardaginn 24. september kl. 19, í samstarfi við fjármögnunarfyrirtækið Ergo. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við verslunarmiðstöðina Smáralind þar sem tekið verður vel á móti bíó þyrstum bílstjórum og vinum þeirra. 22. september 2022 16:00 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13. september 2022 10:44 Mest lesið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Tónlist Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Lífið Happy Gilmore snýr aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira
„Við erum að bjóða upp á ferðalag um heiminn. Þetta er í rauninni ódýrasta ævintýraferð sem þú getur farið í, bara umhverfis jörðina,“ segir Hrönn Marinósdóttir í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld en þar kynnti Sindri Sindrason sér hátíðina þar sem yfir 70 myndir verða sýndar. Hrönn fer yfir allskonar myndir sem eru til sýninga á RIFF að þessu sinni, alveg frá mynd um Múmínálfana yfir í svæsna hryllingsmynd. Einnig geta kvikmyndagestir séð heimildarmynd sem Sigurjón Sighvatsson sjálfur leikstýrir. Svo má sjá mynd sem ber nafnið Stelpugengið. „Hún fjallar um unga stelpu sem verður alveg svakalega vinsæl samfélagsmiðlastjarna. Vinir hennar gjörbreytast og foreldrar hennar í rauninni hætta að vinna og fara reka stelpuna með einskonar fyrirtæki. Þetta er mynd sem vekur mann til umhugsunar um gildi samfélagsmiðla og við ætlum að vera með umræðu eftir þessa mynd.“ Hrönn segir að kvikmyndirnar séu frá 57 löndum í heildina. RIFF var upphaflega MBA verkefni Hrannar. „Þetta er rosalegt ströggl. Það er vandamálið og það hefur verið mikil skerðing á opinberum framlögum til RIFF í ár, um þriðjungur. Helsta vandamálið er að við getum ekki séð hvað gerist á næsta ári. Það vantar velviljann hjá hinu opinbera. Mér finnst vanta meira samtal og mér finnst vanta að okkar starfsöryggi sé tryggt. Ég væri til í góðan kaffibolla með borgarstjóra og ráðherra og ég skal splæsa og ræða málin,“ segir Hrönn en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Horfðist í augu við eigin fordóma um Veru við gerð myndarinnar Tizza Covi og Rainer Frimmel verða viðstödd sýningunni á Veru á RIFF í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér á Vísi er verðlaunamyndin Vera opnunarmynd hátíðarinnar í ár. 23. september 2022 15:49 Sýna gamanmynd með Will Ferrell í bílabíóinu í ár Bílabíó RIFF verður haldið laugardaginn 24. september kl. 19, í samstarfi við fjármögnunarfyrirtækið Ergo. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við verslunarmiðstöðina Smáralind þar sem tekið verður vel á móti bíó þyrstum bílstjórum og vinum þeirra. 22. september 2022 16:00 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13. september 2022 10:44 Mest lesið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Tónlist Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Lífið Happy Gilmore snýr aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira
Horfðist í augu við eigin fordóma um Veru við gerð myndarinnar Tizza Covi og Rainer Frimmel verða viðstödd sýningunni á Veru á RIFF í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér á Vísi er verðlaunamyndin Vera opnunarmynd hátíðarinnar í ár. 23. september 2022 15:49
Sýna gamanmynd með Will Ferrell í bílabíóinu í ár Bílabíó RIFF verður haldið laugardaginn 24. september kl. 19, í samstarfi við fjármögnunarfyrirtækið Ergo. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við verslunarmiðstöðina Smáralind þar sem tekið verður vel á móti bíó þyrstum bílstjórum og vinum þeirra. 22. september 2022 16:00
Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49
Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13. september 2022 10:44