Kane fyrstur til að skora hundrað mörk á útivelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 10:01 Þrátt fyrir að hafa bætt met í gær er ólóklegt að Kane hafi fagnað mikið inni í klefa að leik loknum. Shaun Botterill/Getty Images Harry Kane varð í gær fyrsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora hundrað deildarmörk á útivelli. Hann skoraði eina mark Tottenham er liðið tapaði 3-1 gegn erkifjendum sínum í Arsenal. Markið skoraði Kane á 31. mínútu leiksins af vítapunktinum eftir að Gabriel Magalhaes hafði brotið á Richarlison. Með markinu jafnaði Kane metin í 1-1, en það voru heimamenn í Arsenal sem voru mun sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sanngjarnan 3-1 sigur. Eins og áður segir var þetta hundraðasta mark Kane á útivelli í ensku úrvalsdeildinni og er hann fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar til að ná þeim áfanga. Wayne Rooney skoraði á sínum ferli 94 mörk á útivelli og Alan Shearer, markahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með 260 mörk, skoraði 87 af sínum mörkum á útivelli. 🥇| Harry Kane is the FIRST player to score 1️⃣0️⃣0️⃣ Premier League away goals. pic.twitter.com/JqKTSS2tzz— Football Daily (@footballdaily) October 1, 2022 Þetta var ekki eina metið sem Kane bætti með marki sínu í gær. Hann hefur nú skorað 44 mörk í Lundúnaslögum og trónir þar með einn á toppnum yfir mörk skoruð í slíkum leikjum. Hann hefur nú skorað einu marki meira en Thierry Henry gerði í Lundúnaslögum á sínum ferli. Þrátt fyrir þessi met fékk Tottenham engin stig út úr leiknum og Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, fjórum stigum meira en Tottenham sem situr í þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Markið skoraði Kane á 31. mínútu leiksins af vítapunktinum eftir að Gabriel Magalhaes hafði brotið á Richarlison. Með markinu jafnaði Kane metin í 1-1, en það voru heimamenn í Arsenal sem voru mun sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sanngjarnan 3-1 sigur. Eins og áður segir var þetta hundraðasta mark Kane á útivelli í ensku úrvalsdeildinni og er hann fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar til að ná þeim áfanga. Wayne Rooney skoraði á sínum ferli 94 mörk á útivelli og Alan Shearer, markahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með 260 mörk, skoraði 87 af sínum mörkum á útivelli. 🥇| Harry Kane is the FIRST player to score 1️⃣0️⃣0️⃣ Premier League away goals. pic.twitter.com/JqKTSS2tzz— Football Daily (@footballdaily) October 1, 2022 Þetta var ekki eina metið sem Kane bætti með marki sínu í gær. Hann hefur nú skorað 44 mörk í Lundúnaslögum og trónir þar með einn á toppnum yfir mörk skoruð í slíkum leikjum. Hann hefur nú skorað einu marki meira en Thierry Henry gerði í Lundúnaslögum á sínum ferli. Þrátt fyrir þessi met fékk Tottenham engin stig út úr leiknum og Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, fjórum stigum meira en Tottenham sem situr í þriðja sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira