Bjarni: Fannst CS:GO vera verri útgáfa af Call of Duty Snorri Rafn Hallsson skrifar 5. október 2022 06:04 Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. Það er hinn 21 árs Bjarni Þór Guðmundsson, eða bara Bjarni, sem situr fyrir svörum þessa vikuna. Bjarni er búsettur í Hafnarfirði og stundar nám í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Á sínum yngri árum bjó Bjarni í Texas og á að eigin sögn að minnsta kosti 13 kúrekahatta. Þegar kemur að CS:GO lék hann áður með meisturum Dusty en er nú leikstjórnandi hins unga og spennandi liðs NÚ. Hvaðan kemur leiknafnið? Það segir sig pínu sjálft haha. Uppáhalds vopn? Deiglan, getur gjörbreytt roundi með $700. Hversu mikið spilar þú CS:GO? Það er mjög misjafnt, en að jafnaði kannski 15klst í viku. Það var miklu meira áður en ég byrjaði í háskóla. Þá var algengt að ég væri í 35-40klst á viku. Hvernig atvikaðist það að þú fórst að spila CS:GO? Ég byrjaði í nóvember 2015 þegar grunnskóla félagar mínir fengu mig til að kaupa leikinn. Ég man eftir að segja bara að þetta væri verri útgáfan af Call of Duty. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? Líklega blameF í Astralis, Karrigan í Faze eða Zero í Sinners. Allir af mjög mismunandi ástæðum. Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Jáá, það er eiginlega trúarbragð hjá mér að vera búinn í sturtu áður en ég byrja að spila á daginn. Það er eini svona fasti liðurinn en svo eru auðvitað eru hlutir eins og að vera búinn að borða vel, og helst vera búinn að hreyfa mig fyrr um daginn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Þegar ég var í leik og það kom jarðskjálfti og skjárinn minn datt af borðinu. Uppáhalds leikur fyrir utan CS:GO:? Oldschool Runescape. Hvernig finnst þér best að slappa af? Kannski bara að spila óalvarlegan CS eða tefla. Áhugamál utan rafíþrótta? Skák, lyftingar og hlaup. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Já, allavega þá stærstu. Næsti leikur Bjarna með NÚ fer fram næsta fimmtudag klukkan 20:30 þegar liðið mætir Þór. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir RavlE og félagar í NÚ rúlluðu LAVA upp NÚ og LAVA mættust í 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. LAVA var pakkað saman af Þór í síðustu viku en NÚ hafði betur gegn Fylki í þrefaldri framlengingu. 23. september 2022 14:00 Tilþrifin: Kláruðu lotuna hér og NÚ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er hafin á nýjan leik og Vísir mun birta Elko tilþrif dagsins eftir hvern keppnisdag í allan vetur. 23. september 2022 11:16 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Það er hinn 21 árs Bjarni Þór Guðmundsson, eða bara Bjarni, sem situr fyrir svörum þessa vikuna. Bjarni er búsettur í Hafnarfirði og stundar nám í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Á sínum yngri árum bjó Bjarni í Texas og á að eigin sögn að minnsta kosti 13 kúrekahatta. Þegar kemur að CS:GO lék hann áður með meisturum Dusty en er nú leikstjórnandi hins unga og spennandi liðs NÚ. Hvaðan kemur leiknafnið? Það segir sig pínu sjálft haha. Uppáhalds vopn? Deiglan, getur gjörbreytt roundi með $700. Hversu mikið spilar þú CS:GO? Það er mjög misjafnt, en að jafnaði kannski 15klst í viku. Það var miklu meira áður en ég byrjaði í háskóla. Þá var algengt að ég væri í 35-40klst á viku. Hvernig atvikaðist það að þú fórst að spila CS:GO? Ég byrjaði í nóvember 2015 þegar grunnskóla félagar mínir fengu mig til að kaupa leikinn. Ég man eftir að segja bara að þetta væri verri útgáfan af Call of Duty. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? Líklega blameF í Astralis, Karrigan í Faze eða Zero í Sinners. Allir af mjög mismunandi ástæðum. Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Jáá, það er eiginlega trúarbragð hjá mér að vera búinn í sturtu áður en ég byrja að spila á daginn. Það er eini svona fasti liðurinn en svo eru auðvitað eru hlutir eins og að vera búinn að borða vel, og helst vera búinn að hreyfa mig fyrr um daginn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Þegar ég var í leik og það kom jarðskjálfti og skjárinn minn datt af borðinu. Uppáhalds leikur fyrir utan CS:GO:? Oldschool Runescape. Hvernig finnst þér best að slappa af? Kannski bara að spila óalvarlegan CS eða tefla. Áhugamál utan rafíþrótta? Skák, lyftingar og hlaup. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Já, allavega þá stærstu. Næsti leikur Bjarna með NÚ fer fram næsta fimmtudag klukkan 20:30 þegar liðið mætir Þór.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir RavlE og félagar í NÚ rúlluðu LAVA upp NÚ og LAVA mættust í 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. LAVA var pakkað saman af Þór í síðustu viku en NÚ hafði betur gegn Fylki í þrefaldri framlengingu. 23. september 2022 14:00 Tilþrifin: Kláruðu lotuna hér og NÚ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er hafin á nýjan leik og Vísir mun birta Elko tilþrif dagsins eftir hvern keppnisdag í allan vetur. 23. september 2022 11:16 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
RavlE og félagar í NÚ rúlluðu LAVA upp NÚ og LAVA mættust í 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. LAVA var pakkað saman af Þór í síðustu viku en NÚ hafði betur gegn Fylki í þrefaldri framlengingu. 23. september 2022 14:00
Tilþrifin: Kláruðu lotuna hér og NÚ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er hafin á nýjan leik og Vísir mun birta Elko tilþrif dagsins eftir hvern keppnisdag í allan vetur. 23. september 2022 11:16