Netflix og HBO vildu líka gera þætti úr söguheimi Tolkiens Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2022 15:54 Amazon Forsvarsmenn Netflix og HBO leituðu til þeirra sem fara með stjórn bús Tolkien-fjölskyldunnar og kynntu hugmyndir þeirra um sjónvarpsþætti úr söguheimi JRR Tolkien. Þeim tillögum var hafnað áður en Amazon fékk leyfi til að gera þættina Rings of Power. Þetta kemur fram í grein Hollywood Reporter þar sem rætt var ítarlega við þá McKay og J.D. Payne en þeir stýra framleiðslu Amazon á ROP. Amazon tilkynnti nýverið að tökur fyrir aðra þáttaröð væru hafnar. Heimildarmenn Hollywood Reporter segja að tillaga HBO hafi í stuttu máli snúist um að endursegja Hringadróttinssögu í formi sjónvarpsþátta. Eigendur bús Tolkiens hafa að mörgu leyti verið ósáttir við þríleik Peters Jackson (Christopher Tolkien, sonur JRR, gagnrýndi myndir Jacksons harðlega) en voru þrátt fyrir það ekki tilbúnir til að feta þær slóðir aftur. Netflix lagði til að gera nokkra mismunandi þætti. Einn átti að vera um Gandalf og annar átti að vera dramaþáttur um Aragorn. Það leyst Tolkien-liðum illa á. Buðu sæti við borðið HR segir að það sem hafi gert mismuninn hjá Amazon, fyrir utan þá væntanlegu stjarnfræðilegu upphæð sem fyrirtækið greiddi búinu, hafi verið það að forsvarsmönnum búsins lofað að þeir fengju að koma að framleiðslunni. Starfað yrði með þeim og að þeir myndu fá sæti við borðið. Hér er vert að taka fram að enn liggur ekki fyrir hve mikið Amazon greiddi búin fyrir leyfi til að gera þættina en fjölmiðlar vestanhafs hafa sagt það vera 250 milljónir dala. Þættirnir eru þeir dýrustu sem hafa verið framleiddir í sögu sjónvarpsins. Gagnrýnendur hafa tekið þáttunum mjög vel og áhorf á þá hefur mælst gott. Þættirnir hafa þó fengið útreið á vefsvæðum þar sem áhorfendur gefa þeim einkunn. Þá heift sem beinst hefur að þáttunum má að miklu leyti rekja til trölla og hefur hún borði keim rasisma og kvennhaturs. Bíó og sjónvarp Amazon Netflix Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þetta kemur fram í grein Hollywood Reporter þar sem rætt var ítarlega við þá McKay og J.D. Payne en þeir stýra framleiðslu Amazon á ROP. Amazon tilkynnti nýverið að tökur fyrir aðra þáttaröð væru hafnar. Heimildarmenn Hollywood Reporter segja að tillaga HBO hafi í stuttu máli snúist um að endursegja Hringadróttinssögu í formi sjónvarpsþátta. Eigendur bús Tolkiens hafa að mörgu leyti verið ósáttir við þríleik Peters Jackson (Christopher Tolkien, sonur JRR, gagnrýndi myndir Jacksons harðlega) en voru þrátt fyrir það ekki tilbúnir til að feta þær slóðir aftur. Netflix lagði til að gera nokkra mismunandi þætti. Einn átti að vera um Gandalf og annar átti að vera dramaþáttur um Aragorn. Það leyst Tolkien-liðum illa á. Buðu sæti við borðið HR segir að það sem hafi gert mismuninn hjá Amazon, fyrir utan þá væntanlegu stjarnfræðilegu upphæð sem fyrirtækið greiddi búinu, hafi verið það að forsvarsmönnum búsins lofað að þeir fengju að koma að framleiðslunni. Starfað yrði með þeim og að þeir myndu fá sæti við borðið. Hér er vert að taka fram að enn liggur ekki fyrir hve mikið Amazon greiddi búin fyrir leyfi til að gera þættina en fjölmiðlar vestanhafs hafa sagt það vera 250 milljónir dala. Þættirnir eru þeir dýrustu sem hafa verið framleiddir í sögu sjónvarpsins. Gagnrýnendur hafa tekið þáttunum mjög vel og áhorf á þá hefur mælst gott. Þættirnir hafa þó fengið útreið á vefsvæðum þar sem áhorfendur gefa þeim einkunn. Þá heift sem beinst hefur að þáttunum má að miklu leyti rekja til trölla og hefur hún borði keim rasisma og kvennhaturs.
Bíó og sjónvarp Amazon Netflix Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira