Ten Hag ánægður með hugarfar liðsins í mótlæti Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2022 22:01 Ten Hag á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Getty Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði liði sínu sérstaklega fyrir annan endurkomusigurinn á þremur dögum eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man Utd kom til baka og vann leikinn 1-2, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Sama var upp á teningnum í Evrópudeildarleik liðsins gegn Omonia á Kýpur á fimmtudag en þá var Man Utd 1-0 undir í leikhléi en vann svo leikinn. „Við vildum svara fyrir Man City leikinn. Við gerðum það á Kýpur og við vildum enda þessa viku vel. Það gekk eftir. Við erum að þróast sem lið og eigum enn mörg skref eftir. Það er svigrúm til bætinga en við vorum nokkuð góðir í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum algjörlega,“ segir Ten Hag. „Í annað skiptið á þremur dögum þurftum við að halda yfirvegun okkar og halda okkur við okkar skipulag eftir að hafa lent undir. Við náðum að koma til baka í kvöld eins og á fimmtudag,“ segir Ten Hag. Hollendingurinn tók við stjórnartaumunum á Old Trafford í sumar og telur sitt handbragð vera farið að sjást á spilamennsku liðsins. „Fótbolti er leikur mistaka. Við komumst í virkilega góðar stöður í leiknum og þú gast séð hvernig fótbolta við viljum spila. Við skorum tvisvar mörk eftir að hafa unnið boltann (e. transition).“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Man Utd kom til baka og vann leikinn 1-2, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Sama var upp á teningnum í Evrópudeildarleik liðsins gegn Omonia á Kýpur á fimmtudag en þá var Man Utd 1-0 undir í leikhléi en vann svo leikinn. „Við vildum svara fyrir Man City leikinn. Við gerðum það á Kýpur og við vildum enda þessa viku vel. Það gekk eftir. Við erum að þróast sem lið og eigum enn mörg skref eftir. Það er svigrúm til bætinga en við vorum nokkuð góðir í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum algjörlega,“ segir Ten Hag. „Í annað skiptið á þremur dögum þurftum við að halda yfirvegun okkar og halda okkur við okkar skipulag eftir að hafa lent undir. Við náðum að koma til baka í kvöld eins og á fimmtudag,“ segir Ten Hag. Hollendingurinn tók við stjórnartaumunum á Old Trafford í sumar og telur sitt handbragð vera farið að sjást á spilamennsku liðsins. „Fótbolti er leikur mistaka. Við komumst í virkilega góðar stöður í leiknum og þú gast séð hvernig fótbolta við viljum spila. Við skorum tvisvar mörk eftir að hafa unnið boltann (e. transition).“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52