„Mest krefjandi ferð okkar til þessa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2022 13:30 Sigrún Ósk fer af stað með nýja þáttaröð sunnudaginn 23. október. Fimmta þáttaröð af Leitinni að upprunanum fer í loftið sunnudagskvöldið 23. október, en í henni leita fimm Íslendingar uppruna síns um víða veröld. „Þáttaröðin hefur verið í vinnslu í nokkur ár enda setti faraldurinn allt á hliðina hjá okkur eins og öðrum. En nú er hún loksins á leið í loftið, eftir langan undirbúning, blóð, svita og tár,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir umsjónamaður þáttanna. Allir sem eru með í þáttunum núna eiga það sameiginlegt að hafa verið ættleiddir hingað til lands. „Sögur þeirra eru samt mjög ólíkar. Sum voru ákveðin í að leita upprunans allt frá barnæsku og aðrir höfðu engan áhuga fyrr en á fullorðinsárum. Það er líka svo magnað hvað þessar sögur og þessi mál geta komið manni á óvart, alltaf þegar maður heldur að nú sé maður búinn að sjá allt þá gerist eitthvað óvænt og nýtt. Raunveruleikinn oft ótrúlegri en nokkur skáldskapur,“ segir Sigrún og heldur áfram. „Ég held það megi líka fullyrða að í þessari þáttaröð fái fólk að sjá mest krefjandi ferð okkar til þessa, en við fórum í níu flugferðir á örfáum dögum í Kólumbíu,“ segir Sigrún en hún og teymið flaug landið þvert og endilagt í leit að fólki. „Hin löndin sem við heimsækjum eru Gvatemala og Sri Lanka. Ég er kannski ekki hlutlaus, en ég mæli með að fólk taki þessi sex sunnudagskvöld frá og fylgist vel með frá byrjun.“ Meðfylgjandi er stikla þar sem fólk getur fengið að sjá örlítið sýnishorn af því sem er væntanlegt á skjáinn. Leitin að upprunanum Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
„Þáttaröðin hefur verið í vinnslu í nokkur ár enda setti faraldurinn allt á hliðina hjá okkur eins og öðrum. En nú er hún loksins á leið í loftið, eftir langan undirbúning, blóð, svita og tár,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir umsjónamaður þáttanna. Allir sem eru með í þáttunum núna eiga það sameiginlegt að hafa verið ættleiddir hingað til lands. „Sögur þeirra eru samt mjög ólíkar. Sum voru ákveðin í að leita upprunans allt frá barnæsku og aðrir höfðu engan áhuga fyrr en á fullorðinsárum. Það er líka svo magnað hvað þessar sögur og þessi mál geta komið manni á óvart, alltaf þegar maður heldur að nú sé maður búinn að sjá allt þá gerist eitthvað óvænt og nýtt. Raunveruleikinn oft ótrúlegri en nokkur skáldskapur,“ segir Sigrún og heldur áfram. „Ég held það megi líka fullyrða að í þessari þáttaröð fái fólk að sjá mest krefjandi ferð okkar til þessa, en við fórum í níu flugferðir á örfáum dögum í Kólumbíu,“ segir Sigrún en hún og teymið flaug landið þvert og endilagt í leit að fólki. „Hin löndin sem við heimsækjum eru Gvatemala og Sri Lanka. Ég er kannski ekki hlutlaus, en ég mæli með að fólk taki þessi sex sunnudagskvöld frá og fylgist vel með frá byrjun.“ Meðfylgjandi er stikla þar sem fólk getur fengið að sjá örlítið sýnishorn af því sem er væntanlegt á skjáinn.
Leitin að upprunanum Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira