Vinátta í Eurovision leiddi til tónleika í Hörpu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. október 2022 15:31 Tónlistarkonan Maro kemur fram með Systrum í Hörpu næstkomandi mánudagskvöld. Joey Schultz Portúgalska Eurovision söngkonan Maro kemur fram í Hörpu næstkomandi mánudagskvöld á tónleikum Systra í Kaldalóni. Vinskapurinn myndaðist á keppninni í Torino í vor og segjast Systur spenntar að taka á móti henni. „Stemning í hópnum er mjög góð, við erum orðin ótrúlega spennt fyrir fyrstu tónleikunum okkar í Reykjavík. Það verður gaman að flytja efni sem enginn hefur heyrt og svo að setja saman nýjan anda í nokkrar ábreiður af lögum,“ segir Beta í samtali við blaðamann. View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Systkinin Sigga, Beta, Elín og Eyþór mynda hljómsveitina Systur sem tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í vor með laginu Með hækkandi sól sem er samið af Lay Low. Það verður fleira tónlistarfólk tengt Eurovision á tónleikunum þar sem Lay Low kemur fram ásamt bakraddasöngvörunum Zöe og Gísla Gunnari sem voru með Systrum í Torino. Þau munu auk þess taka lag saman eftir Zöe og Gísli spilar á gítar en Kiddi Snær verður á trommum. Maro tók þátt fyrir hönd Portúgal með lagið Saudade, Saudade. Beta segir þau strax hafa myndað sterka tengingu við Maro og út frá því hafi hún ákveðið að koma í heimsókn. „Það stóð í raun og veru ekkert til að hún kæmi að spila heldur bara að hún kæmi að heimsækja okkur, því að við mynduðum bara þannig tengingu að við vissum að þetta byrjunin á nýjum vinskap. Það er bara plús að hún sé að koma og spila nokkur lög fyrir okkur í Hörpu líka.“ View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Eftir tónleikana ætla þær svo að heimsækja fallegustu staði Íslands með Maro, slaka á saman og njóta. View this post on Instagram A post shared by ITSA MEEE, MARO! (@maro.musica) Tilhlökkun fyrir tónleikana er mikil í hópnum. „Skemmtilegast við að koma svona fram er þegar það myndast einhver tenging af sviðinu við áhorfendur og allir fara saman í ferðalag. Tilfinningin sem fylgir því þegar maður tjáir sig djúpt og það hvernig þér líður eftir á getur farið svolítið eftir því hvern þú varst að tjá þig við. Þess vegna er extra gaman að vera með eigin tónleika, því þá veit maður að fólk er komið til að hlusta.“ View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Systkinin eru náin og notast alltaf við öfluga rútínu rétt fyrir gigg. „Við tökum smá kærleikshring, þökkum fyrir hvort annað og biðjum um að fá að gera okkar besta,“ segir Beta að lokum. Nánari upplýsingar um tónleikana má finna hér. Eurovision Tónlist Tónleikar á Íslandi Harpa Tengdar fréttir Frumsýning á nýju tónlistarmyndbandi Systra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Systur við lagið Dusty Road. Þetta er fyrsti síngúll sem Systur senda frá sér eftir þátttöku þeirra í Eurovision í vor en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu á bak við lagið og myndbandið. 23. september 2022 11:32 Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Systurnar fengu þakkarkveðjur frá úkraínskum hermönnum Systur hafa eftir fyrri undankeppni Eurovision, sem fór fram á þriðjudag, fengið ótal skilaboða frá Úkraínu þar sem þeim hefur verið þakkað fyrir stuðning sem þær hafa sýnt Úkraínumönnum í keppninni. 12. maí 2022 12:00 Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Stemning í hópnum er mjög góð, við erum orðin ótrúlega spennt fyrir fyrstu tónleikunum okkar í Reykjavík. Það verður gaman að flytja efni sem enginn hefur heyrt og svo að setja saman nýjan anda í nokkrar ábreiður af lögum,“ segir Beta í samtali við blaðamann. View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Systkinin Sigga, Beta, Elín og Eyþór mynda hljómsveitina Systur sem tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í vor með laginu Með hækkandi sól sem er samið af Lay Low. Það verður fleira tónlistarfólk tengt Eurovision á tónleikunum þar sem Lay Low kemur fram ásamt bakraddasöngvörunum Zöe og Gísla Gunnari sem voru með Systrum í Torino. Þau munu auk þess taka lag saman eftir Zöe og Gísli spilar á gítar en Kiddi Snær verður á trommum. Maro tók þátt fyrir hönd Portúgal með lagið Saudade, Saudade. Beta segir þau strax hafa myndað sterka tengingu við Maro og út frá því hafi hún ákveðið að koma í heimsókn. „Það stóð í raun og veru ekkert til að hún kæmi að spila heldur bara að hún kæmi að heimsækja okkur, því að við mynduðum bara þannig tengingu að við vissum að þetta byrjunin á nýjum vinskap. Það er bara plús að hún sé að koma og spila nokkur lög fyrir okkur í Hörpu líka.“ View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Eftir tónleikana ætla þær svo að heimsækja fallegustu staði Íslands með Maro, slaka á saman og njóta. View this post on Instagram A post shared by ITSA MEEE, MARO! (@maro.musica) Tilhlökkun fyrir tónleikana er mikil í hópnum. „Skemmtilegast við að koma svona fram er þegar það myndast einhver tenging af sviðinu við áhorfendur og allir fara saman í ferðalag. Tilfinningin sem fylgir því þegar maður tjáir sig djúpt og það hvernig þér líður eftir á getur farið svolítið eftir því hvern þú varst að tjá þig við. Þess vegna er extra gaman að vera með eigin tónleika, því þá veit maður að fólk er komið til að hlusta.“ View this post on Instagram A post shared by Systur (@systurmusic) Systkinin eru náin og notast alltaf við öfluga rútínu rétt fyrir gigg. „Við tökum smá kærleikshring, þökkum fyrir hvort annað og biðjum um að fá að gera okkar besta,“ segir Beta að lokum. Nánari upplýsingar um tónleikana má finna hér.
Eurovision Tónlist Tónleikar á Íslandi Harpa Tengdar fréttir Frumsýning á nýju tónlistarmyndbandi Systra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Systur við lagið Dusty Road. Þetta er fyrsti síngúll sem Systur senda frá sér eftir þátttöku þeirra í Eurovision í vor en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu á bak við lagið og myndbandið. 23. september 2022 11:32 Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31 „Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30 Systurnar fengu þakkarkveðjur frá úkraínskum hermönnum Systur hafa eftir fyrri undankeppni Eurovision, sem fór fram á þriðjudag, fengið ótal skilaboða frá Úkraínu þar sem þeim hefur verið þakkað fyrir stuðning sem þær hafa sýnt Úkraínumönnum í keppninni. 12. maí 2022 12:00 Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Frumsýning á nýju tónlistarmyndbandi Systra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Systur við lagið Dusty Road. Þetta er fyrsti síngúll sem Systur senda frá sér eftir þátttöku þeirra í Eurovision í vor en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu á bak við lagið og myndbandið. 23. september 2022 11:32
Systur báðu áhorfendur að muna áfram eftir Úkraínu Hljómsveitin Systur kom fram á Tónleikaveislu Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Þau Sigga, Beta, Elín og Eyþór fluttu þar meðal annars lagið Með hækkandi sól sem var framlag Íslands til Eurovision í ár. 25. ágúst 2022 17:31
„Verður í vöðvaminninu að eilífu“ Hljómsveitin Systur tók eftirminnilega þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision síðastliðið vor. Systurnar, þær Sigga, Beta og Elín, hafa notið lífsins í sumar og eru nú í óðaönn að skipuleggja tónleikaferðalag um landið sem hefst á miðvikudaginn og stendur til 27. ágúst næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á Systrum og fékk að heyra frá tónleikunum, væntanlegri smáskífu og lífinu eftir Eurovision. 15. ágúst 2022 13:30
Systurnar fengu þakkarkveðjur frá úkraínskum hermönnum Systur hafa eftir fyrri undankeppni Eurovision, sem fór fram á þriðjudag, fengið ótal skilaboða frá Úkraínu þar sem þeim hefur verið þakkað fyrir stuðning sem þær hafa sýnt Úkraínumönnum í keppninni. 12. maí 2022 12:00
Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11