Bein útsending: Þrír leikir í Ljósleiðaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. október 2022 19:01 Dagskrá kvöldsins. Ljósleiðaradeildin Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins. Í fyrsta og öðrum leik mætast lið sem eru í efri hluta deildarinnar liðum sem eru í neðri hluta. Þriðji leikurinn er á blaði hins vegar jafnastur, en NÚ eru í 2. sæti og Ármann í því 4, en liðin eru með jafn mörg stig. Fylgstu með Ljósleiðaradeildinni í beinni í kvöld frá klukkan 19:15 á Stöð 2 Esport sem og hér að neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport
Í fyrsta og öðrum leik mætast lið sem eru í efri hluta deildarinnar liðum sem eru í neðri hluta. Þriðji leikurinn er á blaði hins vegar jafnastur, en NÚ eru í 2. sæti og Ármann í því 4, en liðin eru með jafn mörg stig. Fylgstu með Ljósleiðaradeildinni í beinni í kvöld frá klukkan 19:15 á Stöð 2 Esport sem og hér að neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport