Lögreglan kannar betur skemmdir á rútu Man. City á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 16:01 Rúta Manchester City mætir hér til leiks á Anfield. Getty/Peter Byrne Rannsóknarlögreglumenn eru að skoða skemmdir á rútu Manchester City liðsins eftir viðburðaríkt ferðalag hennar til erkifjendanna í Liverpool um síðustu helgi. Rútan varð fyrir meintri árás stuðningsmanna Liverpool á leið heim til Manchester eftir 1-0 tap meistaranna á móti Liverpool liðinu á Anfield á sunnudaginn var. Detectives are investigating a complaint of alleged criminal damage to the Manchester City bus as it returned home from Liverpool.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 19, 2022 Myndir sýndu meðal annars brotna framrúðu á rútunni og Merseyside lögreglan leitar frekari upplýsinga um málið. Lögreglan biðlar líka til allra sem eru með upptöku af atvikinu hvort sem er úr öryggismyndavél, bílamyndavél eða annars konar myndavél, að leyfa henni að skoða myndböndin til að fá frekari sannanir fyrir því sem gerðist. Það gekk annars mjög mikið á Anfeld og ásakanir frá báðum herbúðum hafa komið fram. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að stuðningsmenn Liverpool hefðu kastað í hann smápeningum en Liverpool fordæmdi óskemmtilega söngva stuðningsmanna City um Hillsborough harmleikinn. Í viðbót hefur Jürgen Klopp verið kærður til aganefndar enska knattspyrnusambandsins en hann fékk á endanum rautt spjald fyrir mótmæli sín á hliðarlínunni. BREAKING: Manchester City say that their team bus was attacked leaving Anfield last night. pic.twitter.com/RYqC0eH4kJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 17, 2022 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Rútan varð fyrir meintri árás stuðningsmanna Liverpool á leið heim til Manchester eftir 1-0 tap meistaranna á móti Liverpool liðinu á Anfield á sunnudaginn var. Detectives are investigating a complaint of alleged criminal damage to the Manchester City bus as it returned home from Liverpool.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 19, 2022 Myndir sýndu meðal annars brotna framrúðu á rútunni og Merseyside lögreglan leitar frekari upplýsinga um málið. Lögreglan biðlar líka til allra sem eru með upptöku af atvikinu hvort sem er úr öryggismyndavél, bílamyndavél eða annars konar myndavél, að leyfa henni að skoða myndböndin til að fá frekari sannanir fyrir því sem gerðist. Það gekk annars mjög mikið á Anfeld og ásakanir frá báðum herbúðum hafa komið fram. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að stuðningsmenn Liverpool hefðu kastað í hann smápeningum en Liverpool fordæmdi óskemmtilega söngva stuðningsmanna City um Hillsborough harmleikinn. Í viðbót hefur Jürgen Klopp verið kærður til aganefndar enska knattspyrnusambandsins en hann fékk á endanum rautt spjald fyrir mótmæli sín á hliðarlínunni. BREAKING: Manchester City say that their team bus was attacked leaving Anfield last night. pic.twitter.com/RYqC0eH4kJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 17, 2022
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira