Darwin Nunez er sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 10:00 Liverpool framherjinn Darwin Nunez er eldsnöggur eins og hann sýndi í leiknum á móti West Ham. AP/Jon Super Ef einhver leikmaður Liverpool hefur verið gerður að blórböggli fyrir slaka byrjun liðsins þá er það nýi framherjinn Darwin Nunez. Liverpool borgaði metfé fyrir Úrúgvæmanninn sem fékk það risastóra verkefni að fylla í skarð Sadio Mane. Það er náttúrulega afar erfitt ekki síst þegar þín staða er ekki alveg á sama stað á vellinum. Nunez hefur heldur ekki gert mikið í samanburði við Erling Braut Haaland sem erkifjendurnir í Manchester City keyptu á sama tíma enda hefur Norðmaðurinn raðað inn mörkum. Darwin Nunez is now the FASTEST player to ever play in the Premier League pic.twitter.com/leBa9q0M3u— SPORTbible (@sportbible) October 20, 2022 Hinn 23 ára gamli Nunez er þó samt búinn að skora fimm mörk í tólf leikjum á leiktíðinni og hann tryggði Liverpool liðinu dýrmætan 1-0 sigur á West Ham í vikunni. Hann hefur nú skorað í þremur síðustu byrjunarliðsleikjum sínum í deild og Meistaradeild á móti Arsenal, Rangers og West Ham. Sigurmarkið hans á móti West Ham var það fyrsta sem hann skorað á Anfield sem leikmaður Liverpool. Nunez hefur einnig tekist að setja nýtt hraðamet í ensku úrvalsdeildinni á þessum fyrstu vikum sínum í enska boltanum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Nunez mældist á 38 kílómetra hraða í leiknum á móti Hammers og bætti þar met Kyle Walker. Walker hafði verið sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann mældist á 37,802 kílómetra hraða í leik með Manchester City árið 2020. Núna er Nunez sá fljótast í sögunni eða frá því að menn fóru að mæla hraða á mönnum á þessari öld. Nunez var sá næstfljótasti í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð þegar hann mældist á 36,5 kílómetra hraða í leik með Benfica. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Liverpool borgaði metfé fyrir Úrúgvæmanninn sem fékk það risastóra verkefni að fylla í skarð Sadio Mane. Það er náttúrulega afar erfitt ekki síst þegar þín staða er ekki alveg á sama stað á vellinum. Nunez hefur heldur ekki gert mikið í samanburði við Erling Braut Haaland sem erkifjendurnir í Manchester City keyptu á sama tíma enda hefur Norðmaðurinn raðað inn mörkum. Darwin Nunez is now the FASTEST player to ever play in the Premier League pic.twitter.com/leBa9q0M3u— SPORTbible (@sportbible) October 20, 2022 Hinn 23 ára gamli Nunez er þó samt búinn að skora fimm mörk í tólf leikjum á leiktíðinni og hann tryggði Liverpool liðinu dýrmætan 1-0 sigur á West Ham í vikunni. Hann hefur nú skorað í þremur síðustu byrjunarliðsleikjum sínum í deild og Meistaradeild á móti Arsenal, Rangers og West Ham. Sigurmarkið hans á móti West Ham var það fyrsta sem hann skorað á Anfield sem leikmaður Liverpool. Nunez hefur einnig tekist að setja nýtt hraðamet í ensku úrvalsdeildinni á þessum fyrstu vikum sínum í enska boltanum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Nunez mældist á 38 kílómetra hraða í leiknum á móti Hammers og bætti þar met Kyle Walker. Walker hafði verið sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann mældist á 37,802 kílómetra hraða í leik með Manchester City árið 2020. Núna er Nunez sá fljótast í sögunni eða frá því að menn fóru að mæla hraða á mönnum á þessari öld. Nunez var sá næstfljótasti í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð þegar hann mældist á 36,5 kílómetra hraða í leik með Benfica. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira