Telja Kínverja hafa sett upp ólöglegar lögreglustöðvar í Hollandi Bjarki Sigurðsson skrifar 27. október 2022 22:33 Frá mótmælum við sendiráð Kínverja í Hollandi fyrr á árinu. Getty/Pierre Crom Utanríkisráðuneytið í Hollandi segist vera að rannsaka það hvort Kínverjar hafi sett upp ólöglegar lögreglustöðvar í Rotterdam og Amsterdam. Hollenskir miðlar hafa fjallað um málið síðustu daga og telja kínverska ríkið bera ábyrgð á stöðvunum. Greint var frá málinu á þriðjudaginn en talið er að Kínverjar hafi byggt þjónustumiðstöðvar í Hollandi sem þeir nota sem eins konar lögreglustöðvar. Kínverjar segja miðstöðvarnar vera svo kínverskir ríkisborgarar í Hollandi geti sótt um endurnýjun á ökuskírteini, skráð sig í sambúð og fleira. Hollenskir fjölmiðlar telja að miðstöðvarnar séu þó notaðar til þess að eltast við andófsmenn kínverska Kommúnistaflokksins sem búa í Hollandi. Fjölmiðlar ræddu við einn andófsmann, Wang Jingyu, sem hafði flutt frá Kína til Hollands. Hann gagnrýndi kínversku ríkisstjórnina á samfélagsmiðlum sínum. Stuttu seinna fékk hann símtal frá manni sem sagðist vinna á „kínversku lögreglustöðinni í Rotterdam“. Sá ráðlagði honum að snúa aftur til Kína til að leysa vandamál sín. Einnig ætti hann að hugsa til foreldra sinna áður en hann gagnrýndi stjórnina. Utanríkisráðuneyti Kína harðneitar að um ræddar þjónustumiðstöðvar séu notaðar í annað en að þjónusta kínverska ríkisborgara. Allt tal um lögregluaðgerðir sé tóm þvæla. Í skriflegu svari til fréttastofu CNN staðfestir hollenska utanríkisráðuneytið að málið sé til skoðunar þar. Ráðuneytið ætlar að skoða málið nánar áður en ráðist verður í aðgerðir. Holland Kína Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Greint var frá málinu á þriðjudaginn en talið er að Kínverjar hafi byggt þjónustumiðstöðvar í Hollandi sem þeir nota sem eins konar lögreglustöðvar. Kínverjar segja miðstöðvarnar vera svo kínverskir ríkisborgarar í Hollandi geti sótt um endurnýjun á ökuskírteini, skráð sig í sambúð og fleira. Hollenskir fjölmiðlar telja að miðstöðvarnar séu þó notaðar til þess að eltast við andófsmenn kínverska Kommúnistaflokksins sem búa í Hollandi. Fjölmiðlar ræddu við einn andófsmann, Wang Jingyu, sem hafði flutt frá Kína til Hollands. Hann gagnrýndi kínversku ríkisstjórnina á samfélagsmiðlum sínum. Stuttu seinna fékk hann símtal frá manni sem sagðist vinna á „kínversku lögreglustöðinni í Rotterdam“. Sá ráðlagði honum að snúa aftur til Kína til að leysa vandamál sín. Einnig ætti hann að hugsa til foreldra sinna áður en hann gagnrýndi stjórnina. Utanríkisráðuneyti Kína harðneitar að um ræddar þjónustumiðstöðvar séu notaðar í annað en að þjónusta kínverska ríkisborgara. Allt tal um lögregluaðgerðir sé tóm þvæla. Í skriflegu svari til fréttastofu CNN staðfestir hollenska utanríkisráðuneytið að málið sé til skoðunar þar. Ráðuneytið ætlar að skoða málið nánar áður en ráðist verður í aðgerðir.
Holland Kína Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira