Diego Costa í banni fram yfir HM eftir „skallann“ um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 13:31 Robert Madley dómari ræðir við Diego Costa en fórnarlamb framherjans, Ben Mee, liggur í grasinu eftir að hafa verið skallaður. Getty/Julian Finney Þeir sem héldu að skaphundurinn Diego Costa hefði þroskast eitthvað síðan að hann lék síðast í ensku úrvalsdeildinni fengu svarið í leik Wolves og Brentford um helgina. Blóðheiti brasilíski Spánverjinn fékk þá að líta rauða spjaldið eftir að hafa skallað leikmann Brentford í uppbótartíma leiksins. Það kemur ef til vill fleirum á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem Costa fær rautt spjald í leik í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans 95. leikur í deildinni. Diego Costa receives a straight red card for a headbutt on Ben Mee.Welcome back to the Premier League pic.twitter.com/uBnLvzbKiv— B/R Football (@brfootball) October 29, 2022 Costa hefur verið meira að því að komast upp með hluti en að vera refsað fyrir þá. Það breyttist aftur á móti um helgina. Beint rautt spjald þýðir þriggja leikja bann og þar með er ljóst að hann spilar ekki aftur fyrir félagið sitt fyrr en eftir HM-hléið. Steve Davis. stjóri Wolves, sagði eftir leikinn að Costa hefði beðist afsökunar en að leikmaðurinn fá líklega sekt. Diego Costa was sent off for a headbutt in the 97th minute pic.twitter.com/spBkp9VO0R— Match of the Day (@BBCMOTD) October 29, 2022 Næsti leikur Diego Costa verður því ekki fyrr en 26. desember í fyrsta lagi. Næstu þrír leikir Úlfanna eru allir á heimavelli en liðið mætir Brighton í deildinni, Leeds í enska deildabikarnum og síðasti leikurinn fyrir HM verður á móti Arsenal á Molineux. Diego Costa received his first Premier League red card for an off-the-ball headbutt on Ben Mee in stoppage time of Wolves' 1-1 draw at Brentford pic.twitter.com/EWUB3EoMnn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2022 Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Blóðheiti brasilíski Spánverjinn fékk þá að líta rauða spjaldið eftir að hafa skallað leikmann Brentford í uppbótartíma leiksins. Það kemur ef til vill fleirum á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem Costa fær rautt spjald í leik í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans 95. leikur í deildinni. Diego Costa receives a straight red card for a headbutt on Ben Mee.Welcome back to the Premier League pic.twitter.com/uBnLvzbKiv— B/R Football (@brfootball) October 29, 2022 Costa hefur verið meira að því að komast upp með hluti en að vera refsað fyrir þá. Það breyttist aftur á móti um helgina. Beint rautt spjald þýðir þriggja leikja bann og þar með er ljóst að hann spilar ekki aftur fyrir félagið sitt fyrr en eftir HM-hléið. Steve Davis. stjóri Wolves, sagði eftir leikinn að Costa hefði beðist afsökunar en að leikmaðurinn fá líklega sekt. Diego Costa was sent off for a headbutt in the 97th minute pic.twitter.com/spBkp9VO0R— Match of the Day (@BBCMOTD) October 29, 2022 Næsti leikur Diego Costa verður því ekki fyrr en 26. desember í fyrsta lagi. Næstu þrír leikir Úlfanna eru allir á heimavelli en liðið mætir Brighton í deildinni, Leeds í enska deildabikarnum og síðasti leikurinn fyrir HM verður á móti Arsenal á Molineux. Diego Costa received his first Premier League red card for an off-the-ball headbutt on Ben Mee in stoppage time of Wolves' 1-1 draw at Brentford pic.twitter.com/EWUB3EoMnn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2022
Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira