Svona varð Gulli byggir til: „Það hefur enginn skilið í miðju ferli“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2022 12:31 Gunnlaugur Helgason er sjálfur Gulli byggir. Vísir/vilhelm Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira