Í þættinum í gærkvöldi var fjallað um miðla og sjáendur. Í þættinum ræddi Ingileif við fyrrverandi hrossabóndann Snorra Hjálmarsson sem vinnur í dag með pendúl sem leiðbeinir honum við það að spá fyrir fólki.
Það má með sanni segja að viðtalið hafi verið skrautlegt. Snorri býr úti á landi úti á landi og voru Hvalfjarðargöngin lokuð í aðdraganda viðtalsins. Auk þess fór í raun allt tæknilega úrskeiðis sem hugsast getur.
Í raun ótrúlegt eins og sjá má hér að neðan.