Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 14:30 Casemiro fagnar í leik með Manchester United liðinu. Getty/Matthew Ashton Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað undir frábærum knattspyrnustjórum eins og Zinedine Zidane, Rafa Benitez og Carlo Ancelotti. Hugarfar stjóra hans hjá Manchester United hefur komið honum talsvert á óvart. Casemiro hasn't seen many managers quite like Erik ten Hag pic.twitter.com/uqR4jlkaha— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2022 Casemiro vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real Madrid en United keypti hann í haust fyrir sem verður líklega sjötíu milljónir punda á endanum. Hann tók sinn tíma að vinna sér sæti í liðinu en hefur nú tekið öll völd á miðjunni. „Eftir að hafa verið í fótbolta í langan tíma, þó að ég sé bara þrítugur, þá hefur komið mér mest á óvart þrjáhyggja hans fyrir að vinna leiki,“ sagði Casemiro. „Hann hefur marga styrkleika en við vitum allir að þetta er ferli og að við erum að vaxa saman. Við viljum vinna og Ten Hag er með þráhyggju að kenna okkur og betrum bæta allt niður í minnstu smáatriði,“ sagði Casemiro. All three of Manchester United's Player of the Month winners this season have been summer arrivals Lisandro Martinez (August) Christian Eriksen (September) Casemiro (October) pic.twitter.com/y0dJHQVD3y— B/R Football (@brfootball) November 3, 2022 „Þessi þráhyggja hans fyrir því að vinna er eitthvað sem ég hef aðeins séð hjá fáum stjórum,“ sagði Casemiro. United liðið er sem stendur í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni með 23 stig úr tólf leikjum en liðið er einu stigi á eftir Newcastle United. Liðið komst síðan áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en varð reyndar að sætta sig við annað sæti riðilsins. A midfield machine. @Casemiro #MUFC pic.twitter.com/MP8swpZ9Wi— Manchester United (@ManUtd) October 31, 2022 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað undir frábærum knattspyrnustjórum eins og Zinedine Zidane, Rafa Benitez og Carlo Ancelotti. Hugarfar stjóra hans hjá Manchester United hefur komið honum talsvert á óvart. Casemiro hasn't seen many managers quite like Erik ten Hag pic.twitter.com/uqR4jlkaha— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2022 Casemiro vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real Madrid en United keypti hann í haust fyrir sem verður líklega sjötíu milljónir punda á endanum. Hann tók sinn tíma að vinna sér sæti í liðinu en hefur nú tekið öll völd á miðjunni. „Eftir að hafa verið í fótbolta í langan tíma, þó að ég sé bara þrítugur, þá hefur komið mér mest á óvart þrjáhyggja hans fyrir að vinna leiki,“ sagði Casemiro. „Hann hefur marga styrkleika en við vitum allir að þetta er ferli og að við erum að vaxa saman. Við viljum vinna og Ten Hag er með þráhyggju að kenna okkur og betrum bæta allt niður í minnstu smáatriði,“ sagði Casemiro. All three of Manchester United's Player of the Month winners this season have been summer arrivals Lisandro Martinez (August) Christian Eriksen (September) Casemiro (October) pic.twitter.com/y0dJHQVD3y— B/R Football (@brfootball) November 3, 2022 „Þessi þráhyggja hans fyrir því að vinna er eitthvað sem ég hef aðeins séð hjá fáum stjórum,“ sagði Casemiro. United liðið er sem stendur í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni með 23 stig úr tólf leikjum en liðið er einu stigi á eftir Newcastle United. Liðið komst síðan áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en varð reyndar að sætta sig við annað sæti riðilsins. A midfield machine. @Casemiro #MUFC pic.twitter.com/MP8swpZ9Wi— Manchester United (@ManUtd) October 31, 2022
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira