Ljósleiðaradeildin í beinni: Breiðablik og LAVA vilja halda í við stóru strákana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. nóvember 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport
Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport