Emiliana Torrini gefur út nýtt lag og tilkynnir útgáfu plötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 15:30 Emiliana Torrini á tónleikum í London. Getty/Lorne Thomson Emiliana Torrini gefur í dag út lagið Mikos. Hún tilkynnti líka á samfélagsmiðlum væntanlega útgáfu á nýrri plötu sem hefur titilinn Racing the storm. Tónleikaferðalag í tengslum við plötuna hefst 9. mars árið 2023 og platan kemur út 17. mars. Emiliana ræddi tónlistina og nýja lagið við Ívar Guðmunds á Bylgjunni. „Ég fer einu sinni í mánuði út að vinna í eina viku,“ segir tónlistarkonan þar meðal annars. Hún semur þá og tekur upp í stúdíói. „Ég er búin að vera núna með þrjú verkefni í einu.“ Emiliana segir að það henti sér betur að hafa þetta aðskilið og fara út og geta þá unnið allan sólarhringinn og einbeitt sér algjörlega að tónlistinni. „Ég er alveg hræðilegur multitasker.“ Eftir að tapa ástríðunni tímabundið, fór hún að leita að innblæstri á ný. „Ég lenti í ótrúlega fyndnum og skemmtilegum ævintýrum.“ Viðtalið og lagið Mikos má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bylgjan Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónleikaferðalag í tengslum við plötuna hefst 9. mars árið 2023 og platan kemur út 17. mars. Emiliana ræddi tónlistina og nýja lagið við Ívar Guðmunds á Bylgjunni. „Ég fer einu sinni í mánuði út að vinna í eina viku,“ segir tónlistarkonan þar meðal annars. Hún semur þá og tekur upp í stúdíói. „Ég er búin að vera núna með þrjú verkefni í einu.“ Emiliana segir að það henti sér betur að hafa þetta aðskilið og fara út og geta þá unnið allan sólarhringinn og einbeitt sér algjörlega að tónlistinni. „Ég er alveg hræðilegur multitasker.“ Eftir að tapa ástríðunni tímabundið, fór hún að leita að innblæstri á ný. „Ég lenti í ótrúlega fyndnum og skemmtilegum ævintýrum.“ Viðtalið og lagið Mikos má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bylgjan Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira