BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Snorri Rafn Hallsson skrifar 20. nóvember 2022 11:13 Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. Fjórir leikir fóru fram í fyrra holli kvöldsins en þar bar hæst að Dusty sló Þór út 2–1. Fyrsti leikurinn fór fram í Ancient þar sem Þór hafði betur 16–14. Dusty vann svo síðari tvo leikina, 16–2 í Dust 2 og 16–4 í Mirage. TEN5ION sló Viðstöðu út 2–0 og unnu 16–13 í Nuke og 28–26 í margfaldri framlengingu í Ancient. SAGA hafði betur gegn xatefanclub, 2–0 og fóru leikir 16–12 fyrir SAGA í Dust 2 og 16–10 í Nuke. Síðasti leikurinn í fyrra hollinu var svo á milli Atlantic Esports og Ármanns. Þar hafði Ármann betur 2–1. Atlantic Esports vann fyrsta leikinn í Ancient 16–7 en Ármann vann 16–8 í Inferno og 16–13 í Nuke til að koma sér áfram. xatefanclub var þó ekki úr leik og fékk annað tækifæri síðar um kvöldið þegar liðið mætti TEN5ION. xatefanclub vann þá viðureign 2–1. TEN5ION sá við þeim, 16–13 í Overpass, en 16–11 sigur í Nuke og 16–13 í Vertigo kom xatefanclub í undanúrslitin. Kvöldinu lauk með 2–0 sigri Dusty á Atlantic Esports, 16–8 í Ancient og 16–4 í Mirage. Tveir leikir fara fram í kvöld. Ármann og SAGA takast á klukkan 17:00 og Dusty mætir xatefanclub klukkan 20:00. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Dusty Þór Akureyri Ármann Tengdar fréttir BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport
Fjórir leikir fóru fram í fyrra holli kvöldsins en þar bar hæst að Dusty sló Þór út 2–1. Fyrsti leikurinn fór fram í Ancient þar sem Þór hafði betur 16–14. Dusty vann svo síðari tvo leikina, 16–2 í Dust 2 og 16–4 í Mirage. TEN5ION sló Viðstöðu út 2–0 og unnu 16–13 í Nuke og 28–26 í margfaldri framlengingu í Ancient. SAGA hafði betur gegn xatefanclub, 2–0 og fóru leikir 16–12 fyrir SAGA í Dust 2 og 16–10 í Nuke. Síðasti leikurinn í fyrra hollinu var svo á milli Atlantic Esports og Ármanns. Þar hafði Ármann betur 2–1. Atlantic Esports vann fyrsta leikinn í Ancient 16–7 en Ármann vann 16–8 í Inferno og 16–13 í Nuke til að koma sér áfram. xatefanclub var þó ekki úr leik og fékk annað tækifæri síðar um kvöldið þegar liðið mætti TEN5ION. xatefanclub vann þá viðureign 2–1. TEN5ION sá við þeim, 16–13 í Overpass, en 16–11 sigur í Nuke og 16–13 í Vertigo kom xatefanclub í undanúrslitin. Kvöldinu lauk með 2–0 sigri Dusty á Atlantic Esports, 16–8 í Ancient og 16–4 í Mirage. Tveir leikir fara fram í kvöld. Ármann og SAGA takast á klukkan 17:00 og Dusty mætir xatefanclub klukkan 20:00. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Dusty Þór Akureyri Ármann Tengdar fréttir BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport
BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52
BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01