Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. nóvember 2022 09:31 Sigga Beinteins og Selma Björns hafa sent frá sér jólalagið Klædd í rautt. Söng- og vinkonurnar Selma Björns og Sigga Beinteins hafa sent frá sér jólalagið Klædd í rautt. Vignir Snær Vigfússon sá um upptökur og útsetningu. Jóhann Axel Andersen íslenskaði texta lagsins Wrapped in Red. „Ég er búin að elska þetta lag frá því það kom út árið 2013. Svo varð þetta uppáhalds jólalag mitt og dóttur minnar,“ sagði Selma í viðtali hjá Ásu Ninnu og Svavari í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Eftir að Sigga bað Selmu að syngja með sér á jólatónleikum sínum ákváðu þær að breyta þessu Kelly Clarkson lagi í dúett. Þær ætluðu að gefa lagið út fyrra en það frestaðist vegna heimsfaraldursins. Lagið var því frumflutt í Bakaríinu. Jólalagið Klædd í rautt má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Selma er mikið jólabarn og byrjar að skreyta heimilið strax í október. Nú er húsið því fullskreytt og jólatréð komið upp. „Mér finnst allur aðdragandinn skemmtilegastur, og aðventan er algjörlega uppáhalds. Svo er þetta svo mikill gleðigjafi í skammdeginu.“ Viðtalið við Siggu og Selmu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Jól Jólalög Tónlist Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Stundum einmanalegt að vera einhleyp en fínt að geta prumpað uppi í rúmi í friði „Það er stundum líka svolítið leiðinlegt, stundum einmanalegt,“ segir söngkonan Sigga Beinteins um lífið sem einhleyp kona. Sigga ræddi kosti og galla þess að vera makalaus í útvarpsþættinum Veislunni með Gústa B. 21. nóvember 2022 15:00 Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00 Edda Björgvins fagnaði sjötugsafmælinu í gulli frá toppi til táar Edda Björgvinsdóttir fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær umkringd nánustu vinum og fjölskyldu. Er þetta ein af mörgum afmælisveislum leikkonunnar sem kann svo sannarlega að fagna tímamótum. 23. nóvember 2022 12:40 Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
„Ég er búin að elska þetta lag frá því það kom út árið 2013. Svo varð þetta uppáhalds jólalag mitt og dóttur minnar,“ sagði Selma í viðtali hjá Ásu Ninnu og Svavari í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Eftir að Sigga bað Selmu að syngja með sér á jólatónleikum sínum ákváðu þær að breyta þessu Kelly Clarkson lagi í dúett. Þær ætluðu að gefa lagið út fyrra en það frestaðist vegna heimsfaraldursins. Lagið var því frumflutt í Bakaríinu. Jólalagið Klædd í rautt má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Selma er mikið jólabarn og byrjar að skreyta heimilið strax í október. Nú er húsið því fullskreytt og jólatréð komið upp. „Mér finnst allur aðdragandinn skemmtilegastur, og aðventan er algjörlega uppáhalds. Svo er þetta svo mikill gleðigjafi í skammdeginu.“ Viðtalið við Siggu og Selmu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Jól Jólalög Tónlist Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Stundum einmanalegt að vera einhleyp en fínt að geta prumpað uppi í rúmi í friði „Það er stundum líka svolítið leiðinlegt, stundum einmanalegt,“ segir söngkonan Sigga Beinteins um lífið sem einhleyp kona. Sigga ræddi kosti og galla þess að vera makalaus í útvarpsþættinum Veislunni með Gústa B. 21. nóvember 2022 15:00 Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00 Edda Björgvins fagnaði sjötugsafmælinu í gulli frá toppi til táar Edda Björgvinsdóttir fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær umkringd nánustu vinum og fjölskyldu. Er þetta ein af mörgum afmælisveislum leikkonunnar sem kann svo sannarlega að fagna tímamótum. 23. nóvember 2022 12:40 Mest lesið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Stundum einmanalegt að vera einhleyp en fínt að geta prumpað uppi í rúmi í friði „Það er stundum líka svolítið leiðinlegt, stundum einmanalegt,“ segir söngkonan Sigga Beinteins um lífið sem einhleyp kona. Sigga ræddi kosti og galla þess að vera makalaus í útvarpsþættinum Veislunni með Gústa B. 21. nóvember 2022 15:00
Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00
Edda Björgvins fagnaði sjötugsafmælinu í gulli frá toppi til táar Edda Björgvinsdóttir fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær umkringd nánustu vinum og fjölskyldu. Er þetta ein af mörgum afmælisveislum leikkonunnar sem kann svo sannarlega að fagna tímamótum. 23. nóvember 2022 12:40