Íhugaði sjálfsmorð eftir brottreksturinn frá Sky Sports Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2022 09:00 Andy Gray og Richard Keys voru látnir fara frá Sky Sports 2011 eftir að hljóðbútur þar sem þeir töluðu á niðrandi hátt um kvenkyns aðstoðardómara fór í dreifingu. getty/Tim Whitby Andy Gray segir að hann hafi verið í sjálfsmorðshugleiðingum eftir að hann var rekinn frá Sky Sports fyrir ellefu árum fyrir niðrandi ummæli um konur. Gray og Richard Keys leiddu umfjöllun Sky Sports um ensku úrvalsdeildina áður en þeim var sagt upp 2011 eftir að þeir létu niðrandi ummæli um kvenkyns aðstoðardómara falla. Í viðtali við Piers Morgan á TalkTV sagðist Grya hafa verið langt niðri eftir brottreksturinn frá Sky Sports og hann íhugaði jafnvel að fremja sjálfsmorð. „Ég var allt í einu í dimmum dal. Ég vissi að mér hefðu orðið á mistök og hausinn var farinn. Ef ekki hefði verið fyrir eiginkonu mína veit ég ekki hvað hefði gerst,“ sagði Gray. „Ég var nálægt því að fremja sjálfsmorð. Einn daginn var ég með flösku og nokkrar pillur. Þetta var svona slæmt. Um tveggja vikna skeið sátu fjölmiðlar um mig og ég gat ekki farið út úr húsi. Þetta var mjög skrítið en þetta er að baki núna.“ Gray og Keys starfa núna fyrir beIN Sports í Katar. Viðtalið við þá var tekið í sama landi þar sem heimsmeistaramótið fer nú fram. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Gray og Richard Keys leiddu umfjöllun Sky Sports um ensku úrvalsdeildina áður en þeim var sagt upp 2011 eftir að þeir létu niðrandi ummæli um kvenkyns aðstoðardómara falla. Í viðtali við Piers Morgan á TalkTV sagðist Grya hafa verið langt niðri eftir brottreksturinn frá Sky Sports og hann íhugaði jafnvel að fremja sjálfsmorð. „Ég var allt í einu í dimmum dal. Ég vissi að mér hefðu orðið á mistök og hausinn var farinn. Ef ekki hefði verið fyrir eiginkonu mína veit ég ekki hvað hefði gerst,“ sagði Gray. „Ég var nálægt því að fremja sjálfsmorð. Einn daginn var ég með flösku og nokkrar pillur. Þetta var svona slæmt. Um tveggja vikna skeið sátu fjölmiðlar um mig og ég gat ekki farið út úr húsi. Þetta var mjög skrítið en þetta er að baki núna.“ Gray og Keys starfa núna fyrir beIN Sports í Katar. Viðtalið við þá var tekið í sama landi þar sem heimsmeistaramótið fer nú fram. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira