Algjört klúður Tottenham: Auglýstu sýningu á undanúrslitaleik Englands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 08:31 Harry Kane svekkir sig á vítaklúðrinu í átta liða úrslitunum á meðan Frakkarnir fagna. AP/Hassan Ammar Tottenham leikmaður klúðraði ekki bara vítaspyrnu á úrslitastund sem eyðilagði HM-draum Englendinga í Katar heldur bauð félagið einnig upp á vandræðalegt klúður í kjölfar leiksins. Tottenham voru svo vissir um sigur enska landsliðsins á móti Frökkum í átta liða úrslitum HM á laugardagskvöldið að sendu tölvupóst þar sem kom fram að þeir ætluðu að sýna undanúrslitaleik enska landsliðsins beint á Tottenham leikvanginum. Tottenham left red-faced after sending invitation to watch England World Cup semihttps://t.co/Jpr5p4ajeG— Express Sport (@DExpress_Sport) December 11, 2022 Enska landsliðið tapaði 2-1 á móti Frökkum á laugardagskvöldið og er því úr leik á HM. Tottenham maðurinn Harry Kane klúðraði leiknum með því að skjóta yfir úr vítaspyrnu á lokakafla leiksins þegar hann jafnað metin í 2-2. Í marki Frakka stóð Hugo Lloris, annar leikmaður Tottenham. Lloris og félagar í franska landsliðinu mæta Marokkó í seinni undanúrslitaleiknum á miðvikudagskvöldið. Stuttu eftir tapleik Englendinga á móti Frökkum þá sendi Tottenham stuðningsmönnum félagsins tölvupóst það sem þeim var boðið að horfa á undanúrslitaleik enska landsliðsins í beinni útsendingu á stóra skjánum á Tottenham leikvanginum. Tottenham Hotspur's marketing team, Sent out emails on Sunday inviting fans to watch England's semi-final at the Tottenham Hotspur Stadium. [@MailSport] pic.twitter.com/ScsCjv3lFr— That's Football! (@ThatsFootballTV) December 11, 2022 Enskir blaðamenn komust yfir þennan tölvupóst en auðvitað verður enska landsliðið hvergi sjáanlegt á Al Bayt leikvanginum á miðvikudagskvöldið þegar Frakkar spila við Marokkó um sæti í úrslitaleik HM. „Upplifið spennuna og dramatíkina í undanúrslitaleik HM á Tottenham Hotspur Stadium. Sæti í úrslitaleiknum er í boði þegar enska landsliðið mætir til leiks miðvikudaginn 14. desember. Geta strákarnir hans Gareth Southgate komist í fyrsta úrslitlaiekinn á HM síðan 1966?,“ stóð meðal annars í tölvupóstinum. Augljóslega er um mistök að ræða sem urðu enn kjánalegri af því að að það var Tottenham leikmaður sem klúðraði þessu fyrir enska landsliðið. Þótt að Tottenham maðurinn Hugo Lloris standi í marki franska landsliðsins í þessum leik þá eru litlar sem engar líkur að stuðningsmenn Tottenham myndi mæta til að horfa á leikinn á stóra skjánum á Tottenham leikvanginum. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Tottenham voru svo vissir um sigur enska landsliðsins á móti Frökkum í átta liða úrslitum HM á laugardagskvöldið að sendu tölvupóst þar sem kom fram að þeir ætluðu að sýna undanúrslitaleik enska landsliðsins beint á Tottenham leikvanginum. Tottenham left red-faced after sending invitation to watch England World Cup semihttps://t.co/Jpr5p4ajeG— Express Sport (@DExpress_Sport) December 11, 2022 Enska landsliðið tapaði 2-1 á móti Frökkum á laugardagskvöldið og er því úr leik á HM. Tottenham maðurinn Harry Kane klúðraði leiknum með því að skjóta yfir úr vítaspyrnu á lokakafla leiksins þegar hann jafnað metin í 2-2. Í marki Frakka stóð Hugo Lloris, annar leikmaður Tottenham. Lloris og félagar í franska landsliðinu mæta Marokkó í seinni undanúrslitaleiknum á miðvikudagskvöldið. Stuttu eftir tapleik Englendinga á móti Frökkum þá sendi Tottenham stuðningsmönnum félagsins tölvupóst það sem þeim var boðið að horfa á undanúrslitaleik enska landsliðsins í beinni útsendingu á stóra skjánum á Tottenham leikvanginum. Tottenham Hotspur's marketing team, Sent out emails on Sunday inviting fans to watch England's semi-final at the Tottenham Hotspur Stadium. [@MailSport] pic.twitter.com/ScsCjv3lFr— That's Football! (@ThatsFootballTV) December 11, 2022 Enskir blaðamenn komust yfir þennan tölvupóst en auðvitað verður enska landsliðið hvergi sjáanlegt á Al Bayt leikvanginum á miðvikudagskvöldið þegar Frakkar spila við Marokkó um sæti í úrslitaleik HM. „Upplifið spennuna og dramatíkina í undanúrslitaleik HM á Tottenham Hotspur Stadium. Sæti í úrslitaleiknum er í boði þegar enska landsliðið mætir til leiks miðvikudaginn 14. desember. Geta strákarnir hans Gareth Southgate komist í fyrsta úrslitlaiekinn á HM síðan 1966?,“ stóð meðal annars í tölvupóstinum. Augljóslega er um mistök að ræða sem urðu enn kjánalegri af því að að það var Tottenham leikmaður sem klúðraði þessu fyrir enska landsliðið. Þótt að Tottenham maðurinn Hugo Lloris standi í marki franska landsliðsins í þessum leik þá eru litlar sem engar líkur að stuðningsmenn Tottenham myndi mæta til að horfa á leikinn á stóra skjánum á Tottenham leikvanginum.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira