Goncalo Ramos gæti líka komið í staðinn fyrir Ronaldo hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 11:30 Goncalo Ramos fagnar einu af þremur mörkum sínum á móti Sviss í sextán liða úrslitunum á HM í Katar. Getty/Alessandra Tarantino Ein af stóru sögum heimsmeistaramótsins í Katar var þegar Cristiano Ronaldo missti sæti sitt i byrjunarliði Portúgals og í staðinn kom Goncalo Ramos inn í liðið og skoraði þrennu. Nýjustu fréttir frá félaginu sem losaði sig við Cristiano Ronaldo rétt fyrir HM er að Goncalo Ramos gæti líka komið í staðinn fyrir Ronaldo hjá Man. United. United er að leita sér að framherja til að fylla í skarðið sem Ronaldo skilur eftir sig eftir að hann fór út með látum rétt fyrir heimsmeistaramótið. Manchester United are set to make an enquiry about the availability of Benfica striker Goncalo Ramos, sources have told ESPN pic.twitter.com/mNIsOk5fLv— ESPN UK (@ESPNUK) December 14, 2022 Forráðamenn United eru samkvæmt heimildum ESPN sagðir ætla að kanna möguleikann á því að kaupa Ramos frá Benfica í janúarglugganum. Ramos er ekki sá eini sem United er að skoða það eru líka Cody Gakpo, Rafael Leao og Joao Felix. Það er ekki auðvelt að kaupa leikmenn í janúarglugganum og samkvæmt fyrrnefndum heimildum þá þurfa menn hjá Manchester United að passa upp á peninginn vegna þrengri stöðu í peningamálum vegna afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Manchester United to 'make enquiry' for Goncalo Ramos and more transfer rumours#MUFC https://t.co/HunWGDvUMB— Man United News (@ManUtdMEN) December 14, 2022 v Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur því fengið að vita að það sé ekki öruggt að hann fái nýjan framherja í næsta mánuði þótt að Hollendingurinn sjálfur setji pressu á það. Ramos var nálægt því að fara fram Benfica í sumar en var áfram hjá félaginu eftir að það vann sér sæti i riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Benfica hafði hlustað á tuttugu miljón punda tilboð í Ramos fyrir tímabilið en verðmiðinn hans hefur hækkað mikið síðan ekki síst eftir þrennuna á móti Sviss í sextán liða úrslitunum. Ramos hefur líka skorað 14 mörk í 21 leik á leiktíðinni. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Nýjustu fréttir frá félaginu sem losaði sig við Cristiano Ronaldo rétt fyrir HM er að Goncalo Ramos gæti líka komið í staðinn fyrir Ronaldo hjá Man. United. United er að leita sér að framherja til að fylla í skarðið sem Ronaldo skilur eftir sig eftir að hann fór út með látum rétt fyrir heimsmeistaramótið. Manchester United are set to make an enquiry about the availability of Benfica striker Goncalo Ramos, sources have told ESPN pic.twitter.com/mNIsOk5fLv— ESPN UK (@ESPNUK) December 14, 2022 Forráðamenn United eru samkvæmt heimildum ESPN sagðir ætla að kanna möguleikann á því að kaupa Ramos frá Benfica í janúarglugganum. Ramos er ekki sá eini sem United er að skoða það eru líka Cody Gakpo, Rafael Leao og Joao Felix. Það er ekki auðvelt að kaupa leikmenn í janúarglugganum og samkvæmt fyrrnefndum heimildum þá þurfa menn hjá Manchester United að passa upp á peninginn vegna þrengri stöðu í peningamálum vegna afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Manchester United to 'make enquiry' for Goncalo Ramos and more transfer rumours#MUFC https://t.co/HunWGDvUMB— Man United News (@ManUtdMEN) December 14, 2022 v Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur því fengið að vita að það sé ekki öruggt að hann fái nýjan framherja í næsta mánuði þótt að Hollendingurinn sjálfur setji pressu á það. Ramos var nálægt því að fara fram Benfica í sumar en var áfram hjá félaginu eftir að það vann sér sæti i riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Benfica hafði hlustað á tuttugu miljón punda tilboð í Ramos fyrir tímabilið en verðmiðinn hans hefur hækkað mikið síðan ekki síst eftir þrennuna á móti Sviss í sextán liða úrslitunum. Ramos hefur líka skorað 14 mörk í 21 leik á leiktíðinni.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira