Jóladagatal Vísis: Gamlir og nýir tímar mætast í myndbandi við lag Klöru Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 19. desember 2022 07:01 Saga Sig leikstýrði tónlistarmyndbandi Klöru Elías við lagið Eyjanótt Þjóðhátíð er landsmönnum mögulega ekki efst í huga korter í jól, en það kom ekki annað til greina en að leyfa einu vinsælasta lagi ársins, Eyjanótt með Klöru Elías, að vera partur af Jóladagatali Vísis. Lagið er Þjóðhátíðarlag ársins 2022 og sló rækilega í gegn. Í samtali við Vísi sagði Klara frá gerð myndbandsins. „Mig langaði að finna leið til að leyfa gömlum og nýjum tímum að mætast. Það eru liðin tvö ár síðan við fengum að halda Þjóðhátíð og það verður stórkostlegt að koma saman aftur. Ég fann gamlar filmur frá hátíðarhöldum í Vestmannaeyjum um miðja síðustu öld sem mér fannst dásamlegt að leyfa að vera með og vera í smá aðalhlutverki. Láta nútímann og myndir úr sögu Eyja mætast. Svo er svo ótrúlegt að vinna svona verkefni með hæfileika konu eins og Sögu Sig sem las eiginlega hugsanir mínar algjörlega og gerði myndbandið að sínu á sinn einstaka hátt. Okkur hefur langað að vinna saman lengi og það var heiður að fá hana með mér í þetta." Hvernig gekk ferlið? „Þetta var eiginlega bara smá ævintýri - fara saman til Eyja og skjóta myndbandið og það var svo vel tekið á móti okkur alls staðar. Við vorum með troðfullan bíl af fötum og glimmeri og stelpurnar hlógu allan daginn af mér því ég vildi ekki láta gera neitt við hárið á mér nema það væri einhverskonar ný útfærsla á fléttu. Enda elska ég allar þessar fléttu greiðslur sem Hildur Ösp Gunnarsdóttir hárgreiðslu stjarnan mín gerði!" sagði Klara. Lag dagsins er Eyjanótt Með Klöru Elías. Jóladagatal Vísis Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar Sjá meira
Lagið er Þjóðhátíðarlag ársins 2022 og sló rækilega í gegn. Í samtali við Vísi sagði Klara frá gerð myndbandsins. „Mig langaði að finna leið til að leyfa gömlum og nýjum tímum að mætast. Það eru liðin tvö ár síðan við fengum að halda Þjóðhátíð og það verður stórkostlegt að koma saman aftur. Ég fann gamlar filmur frá hátíðarhöldum í Vestmannaeyjum um miðja síðustu öld sem mér fannst dásamlegt að leyfa að vera með og vera í smá aðalhlutverki. Láta nútímann og myndir úr sögu Eyja mætast. Svo er svo ótrúlegt að vinna svona verkefni með hæfileika konu eins og Sögu Sig sem las eiginlega hugsanir mínar algjörlega og gerði myndbandið að sínu á sinn einstaka hátt. Okkur hefur langað að vinna saman lengi og það var heiður að fá hana með mér í þetta." Hvernig gekk ferlið? „Þetta var eiginlega bara smá ævintýri - fara saman til Eyja og skjóta myndbandið og það var svo vel tekið á móti okkur alls staðar. Við vorum með troðfullan bíl af fötum og glimmeri og stelpurnar hlógu allan daginn af mér því ég vildi ekki láta gera neitt við hárið á mér nema það væri einhverskonar ný útfærsla á fléttu. Enda elska ég allar þessar fléttu greiðslur sem Hildur Ösp Gunnarsdóttir hárgreiðslu stjarnan mín gerði!" sagði Klara. Lag dagsins er Eyjanótt Með Klöru Elías.
Jóladagatal Vísis Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar Sjá meira