Bein útsending: Toppslagur í Ljósleiðaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2023 19:00 Dagskrá kvöldsins. Rafíþróttasamband Íslands Í kvöld eru þrjár viðureignir úr Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu Stöð 2 E-Sport sem og í spilaranum neðst í þessari frétt. Helst ber að nefna viðureign Þórs og Atlantic en um er að ræða toppslag deildarinnar. Í Ljósleiðaradeildinni er keppt í fyrstu persónu skotleiknum Counter-Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst 19.15 og stendur yfir til 22.30 þar sem það eru eins og áður sagði þrír leikir í beinni útsendingu. Þeir eru: Lava vs. Breiðablik Þór vs. Atlantic FH vs. Viðstöðu Viðureignir kvöldsins má sjá hér að neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti
Í Ljósleiðaradeildinni er keppt í fyrstu persónu skotleiknum Counter-Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst 19.15 og stendur yfir til 22.30 þar sem það eru eins og áður sagði þrír leikir í beinni útsendingu. Þeir eru: Lava vs. Breiðablik Þór vs. Atlantic FH vs. Viðstöðu Viðureignir kvöldsins má sjá hér að neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti