Íslandsvinurinn Ratcliffe ætlar sér að eignast Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. janúar 2023 18:23 Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS hafa hafið tilboðsferli og ætla sér að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. Bryn Lennon/Getty Images INEOS, fyrirtæki breska milljarðamæringsins og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe, hefur formlega verið skráð sem áhugasamur kaupandi enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Núverandi eigendur United, Glazer-fjölskyldan, gaf það út í nóvember á síðasta ári að þeir væru að íhuga að selja félagið. Glazer-fjölskyldan sagði á sínum tíma að til stæði að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims, en félagið hefur verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar í 17 ár. Stuttu eftir þessa tilkynningu Glazer-fjölskyldunnar fór að spyrjast út um áhuga Ratcliffe á því að eignast félagið, enda hefur hann verið stuðningsmaður þess í áratugi. Fyrr í dag staðfesti taslmaður fyrirtækis Ratcliffe, INEOS, að fyrirtækið hafi greint Glazer-fjölskyldunni frá áhuga sínum. „Við höfum formlega hafið tilboðsferlið,“ sagði talsmaðurinn í samtali við The Times. Ineos has entered the bidding process to buy Manchester United. “We have formally put ourselves into the process of bidding”, spokesman has told Times Sport’s @DickinsonTimes 🔴 #MUFCSir Jim Ratcliffe is the first one to go public — with other groups now also interested. pic.twitter.com/MD6q2zZefx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 17, 2023 Áhugasamir kaupendur þurfa að skrá áhuga sinn með formlegum hætti hjá viðskiptabankanum sem sér um sölu félagsins áður en formleg kauptilboð berast. INEOS, með Ratcliffe í fararbroddi, er fyrsti aðilinn til að greina opinberlega frá áhuga sínum á að kupa félagið, en einnig er búist við tilboðum frá Bandarískum fjárfestum. Þá hefur Prns Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, einnig staðfest tilætlanir ríkisins um að taka yfir félagið. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Núverandi eigendur United, Glazer-fjölskyldan, gaf það út í nóvember á síðasta ári að þeir væru að íhuga að selja félagið. Glazer-fjölskyldan sagði á sínum tíma að til stæði að skoða möguleika á utanaðkomandi fjárfestum sem gæti falið í sér að selja þetta líklega frægasta íþróttalið heims, en félagið hefur verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar í 17 ár. Stuttu eftir þessa tilkynningu Glazer-fjölskyldunnar fór að spyrjast út um áhuga Ratcliffe á því að eignast félagið, enda hefur hann verið stuðningsmaður þess í áratugi. Fyrr í dag staðfesti taslmaður fyrirtækis Ratcliffe, INEOS, að fyrirtækið hafi greint Glazer-fjölskyldunni frá áhuga sínum. „Við höfum formlega hafið tilboðsferlið,“ sagði talsmaðurinn í samtali við The Times. Ineos has entered the bidding process to buy Manchester United. “We have formally put ourselves into the process of bidding”, spokesman has told Times Sport’s @DickinsonTimes 🔴 #MUFCSir Jim Ratcliffe is the first one to go public — with other groups now also interested. pic.twitter.com/MD6q2zZefx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 17, 2023 Áhugasamir kaupendur þurfa að skrá áhuga sinn með formlegum hætti hjá viðskiptabankanum sem sér um sölu félagsins áður en formleg kauptilboð berast. INEOS, með Ratcliffe í fararbroddi, er fyrsti aðilinn til að greina opinberlega frá áhuga sínum á að kupa félagið, en einnig er búist við tilboðum frá Bandarískum fjárfestum. Þá hefur Prns Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, einnig staðfest tilætlanir ríkisins um að taka yfir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira