Arsenal og Brighton komast að samkomulagi um Trossard Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 18:00 Leandro Trossard verður að öllum líkindum orðinn leikmaður Arsenal næsta sólarhringinn. vísir/Getty Arsenal og Brighton hafa komist að samkomulagi um kaupverð á belgíska kantmanninum Leandro Trossard. Arsenal mun greiða 21 milljón punda fyrir leikmanninn, en það samsvararar tæplega 3,8 milljörðum króna. Árangurstengdir bónusar gætu þó hækkað verðið upp í 27 milljónir punda. Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá því að samningar milli Arsenal og Brighton séu svo gott sem í höfn, en þar á meðal er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano. Leandro Trossard deal details ⚪️🔴▫️ Four year deal agreed, personal terms never an issue as he turned down two clubs for Arsenal;▫️ Arsenal will pay £21m plus £6m add-ons to Brighton;▫️ Deal completed in 24h after first contact on Wednesday as revealed today.Here we go. pic.twitter.com/YyHio8sTtz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 19, 2023 Trossard mun að öllum líkindum skrifa undir fjögurra ára samning við Arsenal og búist er við því að samningar verði í höfn á næsta sólarhringnum. Leikmaðurinn hefur verið í herbúðum Brighton síðan árið 2019 og hefur skorað 25 mörk í 116 deildarleikjum fyrir liðið. Þá á þessi 28 ára gamli kantmaður að baki 24 leiki fyrir belgíska landsliðið þar sem hann hefur skorað fimm mörk. Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Arsenal mun greiða 21 milljón punda fyrir leikmanninn, en það samsvararar tæplega 3,8 milljörðum króna. Árangurstengdir bónusar gætu þó hækkað verðið upp í 27 milljónir punda. Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá því að samningar milli Arsenal og Brighton séu svo gott sem í höfn, en þar á meðal er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano. Leandro Trossard deal details ⚪️🔴▫️ Four year deal agreed, personal terms never an issue as he turned down two clubs for Arsenal;▫️ Arsenal will pay £21m plus £6m add-ons to Brighton;▫️ Deal completed in 24h after first contact on Wednesday as revealed today.Here we go. pic.twitter.com/YyHio8sTtz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 19, 2023 Trossard mun að öllum líkindum skrifa undir fjögurra ára samning við Arsenal og búist er við því að samningar verði í höfn á næsta sólarhringnum. Leikmaðurinn hefur verið í herbúðum Brighton síðan árið 2019 og hefur skorað 25 mörk í 116 deildarleikjum fyrir liðið. Þá á þessi 28 ára gamli kantmaður að baki 24 leiki fyrir belgíska landsliðið þar sem hann hefur skorað fimm mörk.
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira